Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 11
LJÓSBERINN 51 13».....í • s ||l»|,U.•••*e «•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*••••••••••» ••••••V•••••• ••• • '•—**......M....."¦¦'•'......«•-.................¦.....•........................•>«.......U*H*«........••*¦........'* *¦*•........ SÖGURNAR HENNAR MÖMMU IHEITID _•»•••• •••••• ...... • ......\íy:li '#- i • r^ • •••_ • ... k •••*! • ..••.....q...:. : .•...........•;••*.'........'"•••-.........o .••• :•: ; • ••••* /*•••••• ••••••••• ......• y — ••••••• Agger-búi nokkur komst einu sinni í sjávarháska, er hann reri til fiskjar. I þessum vanda hét hann Drottni því, að ef hann slyppi lifandi á land, þá skyldi hann gefa þrjár merkur mjólkur þeim fátækling, sem þurftugastur væri. Þeg- ar hann var sloppinn á land og mesti skelkurinn farinn úr honum, iðraðist hann heitisins, en þorði þó ekki að svíkj- ast um að efna það. Þegar hann kom heim og sagði konu sinni frá, hvað hannliefði komist í hann krappan og hverju hann hefði heitið, þá fann hún hvar skórinn kreppti að honum og var þá ekki sein til ráða: „0.; heillin mín!" sagði hún, „ég þekki vol- aðan vesaling, sem hefur þrj^ fætur, en getur þó ekki gengið, tvö eyru, en gei,- ur þó ekki heyrt, og stóran njunn, en hefur þó ekkert í hann að láta!" Bóndi var á því, að sá vesalingur ælti helzt að fá mjólkurmerkurnar. En vesa- lingurinn þessi var énginn annar en pott- urinn konunnar lians.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.