Ljósberinn - 01.03.1946, Síða 11

Ljósberinn - 01.03.1946, Síða 11
LJÓSBERINN 51 SOGURNAR HENNAR MÖMMU IHEITID Agger-búi nokkur komst einu sinni í sjávarháska, er hann reri til fiskjar. I þessum vanda hét hann Drottni því, að ef liann slyppi lifandi á land, þá skyldi hann gefa þrjár merkur mjólkur þeim fátækling, sem þurftugastur væri. Þeg- ar liann var sloppinn á land og mesti skelkurinn farinn úr honum, iðraðist hann heitisins, en þorði þó ekki að svíkj- ast um að efna það. Þegar hann kom heim og sagði konu sinni frá, livað hann liefði komist í hann krappan og hverju hann liefði heitið, þá fann hún hvar skórinn kreppti að lionum og var þá ekki sein til ráða: „Ó; heillin mín!“ sagði Iiún, „ég þekki vol- aðan vesaling, sem hefur þrjá fætur, en getur þó ekki gengið, tvö eyru, en gel- ur þó ekki heyrt, og stóran njunn, en liefur þó ekkert í hann að láta!“ Bóndi var á því, að sá vesalingur ælli helzt að fá mjólkurmerkurnar. En vesa- lingurinn þessi var énginn annar en pott- urinn konunnar hans.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.