Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 15

Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 15
LJÓ SBERINN 55 in hrein. Nærfötin voru þó alltaf af skorn- um skammti. Áður liafði öll hans orka farið í það að ná sér í mat og næturstaöi, en nú fékk hann áhuga á ýmsu og var mjög námfús. Stundum sagði hann Jane frá sínu fyrra lífi. Hann þagði aðeins um veru sína á munaðarleysingjahælinu. Enginn gat fengið hann til þess að segja frá æfi sinni þar, og Jane reyndi ekkert til þess. „Drengur minn“, sagði hún dag nokk- urn. „Þú hefur næstum því verið drukkn- aður í mannhafinu. Veiztu, að sá, sem er að drukkna, kemur þrisvar sirtnuin upp? En svo sekkur liann í djúpið og drukknar. Eg vona það liendi þig ekki'\ Áður reikaði liann stefnulaust um göt- urnar í leit að fæðu og svefnstað, en nú gekk liann að þessu vísu. Oft var hann á vakki niðri við höfnina. Þá liafði liann jafnan með sér poka, sem hann tíndi kola- mola upp í og annað eldsneyti, er liann fann á leið sinni. Á þennan liátt hjálp- aði liann Jane. Skemmtilegast fannst lionum þó að fylgjast með Anthony fram og aftur um hafnarbakkann. En Anthony var alltaf að svipast um eftir skiprúmi. Hann var duglegur og vel liðinn og gat auðveldlega fengið atvinnu, en liann var vandlátur og vildi aðeins beztu skiprúmin. Stund- um fékk hann lánaðan lítinn árabát og þeir réru um The Pool, þann hluta Themsár, sem er fyrir neðan London Bridge. Að lokum fannst Jim liann þekkja ana eins vel og buxnavasann sinn. Ant- hony kenndi honum fjölda mörg orð úr sjómannamáli. Hann sýndi lionum og sagði hverrar tegundar skipin voru: Bark- skip, briggskip og skonnortur. Svo hrós- aði liann eða gagnrýndi hina ólíku far- kosti, er mættust á fljótinu. Jim spurði og spurði, og Anthony varð aldrei af- undinn, lieldur liafði liann æfinlega svar á reiðum liöndum. Hann skýrði frá því. að það væri tunglið, sem hefði þau áhrif á vatnið, að það félli reglulega út og inn um fljótsmynnið og það héti líka flóð og fjara. Elann sýndi Jhn hina mismun- andi fána þjóðanna og sagði lionum, hvaða vörur væru fluttar heim til Eng- lands og hverjar fluttar burtu. Einkum þótti Jim gaman að lieyra frá ferðum langferðaskipanna, er komu með te frá Kína og gull frá Ástralíu. Skip þessi voru þau hraðskreiðustu í heimi og gátu farið 37 km. á klukkustund. Dá- lítið fyrir vestan þann stað, er áin Lea rennur í Themsá, er Blackwall-hafnar- garðurinn. Þar lögðust stóru fallegu skipin upp að, þegar þau komu úr ferðalagi sínu með dýrmætan varning lianda ættjörð sinni Ef maður vissi ekki hvar Anthony var, var reynandi að leita lians þarna. Hans heitasta ósk var sú, að sigla á einhverj- um af þessum risavöxnu sæsvönum. Hann þekkti öll langferðaskipin með nafni, vissi einnig livað skipstjórarnir liétu og um ganghraða hvers skips. Hann þreyttist aldrei á að lýsa kostum skip- anna og dugnaði og liörku skipstjóranna. VIII. Óvœnt atvik. Einn góðviðrisdag kom Antliony inn í garðinn og barði að dyrum á kaníuu- skúrnum. „Komdu með mér upp til Jane, Jim“, sagði liann. „Ég þarf að segja þér

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.