Ljósberinn - 01.03.1946, Page 19

Ljósberinn - 01.03.1946, Page 19
LJÓ SBERINN 59 Sú listin mörgum erfifi er cS eiga «ð lcera og muna hér «ð snœ'ða eins og börnum ber og bezt er því ég segi þér, hvað kennir þessi myndin mér. Eg veit ei glöggt, hvað verst finnst mér, þó varla nokkuð lakara er en drengur sá, er diskinn ber með dýpstu gleði afi tungu sér og sleikir. — Hvernig þykir þér? Með keng í baki ei situr sá, er siðaprúður teljast má, ei báðar hendur borðum á, (sá borðsiður er dónjim hjá), dS fótum skal og gjarnan gá. En hér má einnig annað sjá, er öllum danni vera má: Tvö systkin réttra siða er gá, þótt sitja verði dónum hjá, «ð launum hrós og heiður fá. (»uðbrandur Þorláksson biskup þýddi fyrstur liildi- "ua á íslenzku. Biblían, sem kennd er við hann, kom "l á Hólum árið 1584. — En íslenzk þýðing Nýja- testamentisins eftir Odd Gottskálksson var prenatð í Hróarskeldu árið 1540. — Árið 1800 var búið að þýða Biblíuna alla eðu Purta úr henni á 71 tungumál eða málýzkur. Hundrað •'runi síðar voru þýðingarnar orðnar 567, og árið 1028 voru þær orðnar 856: Núna eru þær sjálfsagt "'iklu fleiri. „Breska erlenda Biblíufélagið“, sem stofnað var í London árið 1804, hefur unnið mest "Bia félaga að því að úlbreiða Biblíuna.. ■— Islenzka Biblíufélagið var stofnað árið 1816. l'yrir nokkru veiddi skipstjóri einn á fiskiskútu 2.000 punda bákarl, sem var 16 fet á lengd. Skip- stJ°ranum tókst ekki að vinna á bonuni fyrr cn ýhir klukkustundar bardaga og gat ekki innbyrt hann, Vegna þess, bve bann var þungur. Charles Atlas, sem er kallaður „bezt vaxni mað- ur í lieimi“, er ekki stór niaður, þótt sterkur sé, en hann liefur geysimikla vöðva. Atlas cr 178 cm. á bæð og vegur 180 pund. Brjóstmál lians er hins- vegar 237 cm. og uppbandleggur lians cr 42,5 cm. í ummál. Mitti Atlas er 80 cm. Háls bans er 42,5. cm. Atlas dró' einu sinni 145.000 punda járnbrautar- vagn, sem sex menn böfðu áður reynt að færa úr stað, en ekki getað. Árið 1555 gaf Marteinn Einarsson, Skálboltsbiskup, út fyrsta sálmasafnið á íslenzku. Það voru 35 sálmar þýddir. Maurarnir búa margir saman. í stærstu maura- ríkjum, sem þekkjast, eru um 1.000.000 — „íbúar“. 40.000 miljónir af eldspýtustokkum notuðu menn- irnir á jörðunni árið 1929.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.