Ljósberinn - 01.03.1946, Side 20

Ljósberinn - 01.03.1946, Side 20
Svdimerkurförin ss J SAGAÍ MYNDUM eftir HENRYKSIENKIEWICZ urt hlýða Stasjo, öðrum fremur. En aliir sýntiu Nel mestu nærgætni. Samvizkusamlega lilýðdi King öil um skipunum Stasjos, en Jjótti vænzt utri Nel. Hann lcærði sig minna um Kali og fyrirleit Meu gersam- lega. Þegar Stasjo iiafði útbúið púðursprengjuna, kom hann Iienni fyrir, með mestu varúð í dýpstu klettaskorunni. Þau sátu tneð iijartslútt og töldu sekúndurnar. Loksins heyrðust dunur og hrak, svo að hið stóra Baboa-tré nötraði allt saman. Stasjo stökk úl úr trénu og áfram upp að klettaskorningnum. Ahrif spreng- ingarinnar voru gífurleg. Hclmingur lijargsins hafði sprungið í smátt, en hinn í stóra og smáa hnullunga, sem lágu nú á víð og dreif Jiar í kring. Fíllinn var frelsaður. Honum stóð leiðin til frelsisins opin. Síðan fyllti hann upp í raufina með leir, og í gegnuin leirinn lá kveikurinn. Orlagarík stund var npp runnin. Stasjo kveikli sjálfur í kveiknuin og hljóp svo alit hvað af tók tii hústaðar Jieirra, þar sem hann hafði áður skipað hinum að lialda sig. Hann liafði lokkað fílinn með fóðri yfir í hinn enda gjárinnar, svo hann yrði ekki fyrir grjóthnullung- unum. Drengurinn liljóp glaður niður á gjárbarminn, þar sem hann hitti Nel, Kali og Meu. King var dálíti ) liræddnr. Hann stóð með upplyftann rana og starði þangað sem hið mikla hrak liafði heyrzt. Þegar Nel I)yrjaði að kalla til hans varð liann rólgeri og enn þá spakari varð hann þegar hún gekk til hans gegnutn liina nýonuðu leið.. Þenna sama dag leiddi Nel fílinn „út í heiminn“ og hann fylgdi henni lilýðinn.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.