Ljósberinn - 01.07.1946, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.07.1946, Blaðsíða 2
118 LJÓSBERINN í HELLISGERDI „V ' Forsíðumyndin og þessar tvær, sem hér birtast eru úr Hellisgerði í Hafnarfirði — liinum fagra listagarði Hafnarfjarðar- bæjar. Málfundafélagið „Magni" hefir komið þessum garði upp og hirt um hann síðan. Það félag átti 25 ára afmæli 2. desember í vetur. Eitt af þess fyrstu verk- um var að hefjast handa og koma upp þessum skrúðgarði, sem nú er orðinn svo fagur. Reykvíkingar fjölmenna oft þang- að í fögru veðri og skemmta sér vel. EFRI MYNDIN: Margir drangar eru í HellisgerSi og eru sumir þeirra einkennilegir a8 lögun, svo a3 sébir jrá vissri hliti og í réttri birtu taka þeir á sig myndir manna og dýra. Hér er einn þessara dranga. Fot.: Kristinn Magnússon. NEÐRI MYNDIN: Skemmtun í HellisgerSi. Fot.: Kristinn Magnússon.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.