Ljósberinn - 01.07.1946, Page 2

Ljósberinn - 01.07.1946, Page 2
118 LJÓ SBERINN I. HELLISGERÐI Forsíðumyndin og þessar tvær, sem hér birtast eru úr Hellisgerði í Hafnarfirði — hinum fagra listagarði Hafnarfjarðar- bæjar. Málfundafélagið „Magni“ liefir komið þessum garði upp og hirt um hann síðan. Það félag átti 25 ára afmæli 2. desember í vetur. Eitt af þess fyrstu verk- um var að hefjast lianda og koma upp þessum skrúðgarði, sem nú er orðinn svo fagur. Reykvíkingar fjölmenna oft þang- að í fögru veðri og skemmta sér vel. EFKI MYNDIN: Margir drangar eru í Hellisgerði og eru sumir þeirra einkennilegir aö lögun, svo aS séöir frá vissri hliS og í réttri hirtu taka þeir á sig myndir manna og dýra. Hér er einn þessara dranga. Fot.: Kristinn Magnússon. NEÐIiI MYNDIN: Skemmtun í HellisgerSi. Fot.: Krislinn Magnússon.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.