Ljósberinn - 01.07.1946, Qupperneq 5

Ljósberinn - 01.07.1946, Qupperneq 5
ljósberinn svalviðrið gnýr“. Röddin var rám, en nú var allt látið gott lieita, er smáfuglarnir voru farnir úr landi. — „Hvað er þetta? Er ég að syngja falskt? Það lilýtur að koma af því, að ég get ekki lesið eina einustu nótu, þegar sólin skín svona beint 1 augun á mér“, sagði uglan. „Þetta nær engri átt“, sögðu maur- arnir másandi. Þeir liöfðu einmitt verið að bisa við að setja hrímperlurnar á strá- m í skipulögðum röðum, en nú fóru perlurnar að bráðna. „Þetta tjáir ekki. Lað verður ekki annað en tómt slabb úr þessu öllu. Er engin sóllilíf til, er nái alla leið frá norðri til suðurs?“ sögðu Jnaurarnir. Engisprettcin var að leika á harmoniku allt sumarið, en hirti aldrei um að gera nokkurt vik. Því var það, að hún lá nú hálfdauð af sulti undir visnu espilaufi, en lifnaði við sólargeislann og bélt, að nú væri aftur komið sumar. Hún fór að láta fingur leika um harmonikuna sína, en við það duttu af lienni hendur og fæt- Ur- Hún var öll úr góðu lagi gengin og þar með var sú skemmtun úti. Allt þetta sá sólargeislinn, er liann skein fram úr skýjum á þungbúnum og dimmurn hausthimninum. Hann sveif á titrandi vængjum niður gegnum gagn- S0ett loftið og leitaði að einhverjum á jörðinni, sem hann gæti huggað og glatt. Uann bar að lagðri tjörn og glitraði í gljá- andi haustísnum. v.Er hér nokkur, sem syrgir?“ spurði Eann. »Nei“, svöruðu skóladrengirnir. Þeir voru að gera sínar allra fegurstu sveifl- Ur á nýfægðum skautunum og æptu og göluðu af gleði, en litlu stúlkurnar stóðu 121 við tjarnarbakkann og voru að reyna með öðrum fæti í senn, hvort ísinn liéldi. Það var ósköp gaman. Sólargeislinn í'laug víðar og bar þar að, sem björk var fyrir með berum grein- um. „Er hér nokkur, sem syrgir?“ „Nei“, svaraði björkin. „Hvers vegna ætti ég að syrgja. Ég veit, að ég verð jafn- vel fagurgrænni þegar vorar aftur“. Sólargeislinn flaug nú að fátækulegu lireysi, þar sem foreldrarnir voru að miðla öðrum, sem voru enn fátækari, af brauði sínu. „Er hér nokkur, sem syrgir?“ „Nei“, svöruðu fátæklingarnir. „Hvers vegna ættum vi8 að syrgja? Við vitum, að Guð ber af miskunn sinni umhyggju fyrir börnum sínum, og við vörpum öll- um okkar áhyggjum á hann“. Sólargeislinn flaug nú að fátæklegu nú að skipi, sem átti í harða höggi við storminn. „Er hér nokkur, sem syrgir?“ „Nei“, svaraði gamall háseti. „Hvers vegna ættum t>ið að syrgja? Við störfum og látum livergi bugast, livað sem á dyn- ur, því Gu8 mun stýra skipi okkar í höfn“. Sólargeislinn flaug leiðar sinnar og bar hann nú að sjúkrabeði. „Er hér nokkur, sem syrgir?“ „Nei“, sagði hinn sjúki. „Hvers vegna ætti ég að syrgja? Guð er mín heilbrigði og hann veit bezt, hvað mér gagnar. Því er sjálf þjáningin mér til gleði, að allt, sem fram við mig kemur, er að Guðs vilja og vilji lians er alltaf beztur“. Sólargeislinn flaug enn einu sinni og bar þar að, sem kirkjugarður var fyrir.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.