Ljósberinn - 01.07.1946, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.07.1946, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 123 Láf Gud þig geyrrta Ó, elsku barn, lát Gu8 þig geyma, svo grandaS neitt ei fái þér. Hans ást og ná<5 mun ei þér gleyma, því oro" hans þrek og krafta lér. Hann bezt úr öllu bœta kann og bjargar þeim, sem elskar hann. A.J. Og Nikulás gamli settist niður og fór ao segja frá, og drengir og stúlkur sett- Ust niður til að hlusta á, og sólargeislinn horfði beint í augu þeim, eins og bjarmi "á ljósinu éilífa. Og Nikulás gamli gat nu glaðst yfir því, að enn gat hann ein- nverju góðu til vegar komið. Þessi óskyn- soniu börn urðu alvörugefin og hugs- a»di. En þau höfðu ekkert illt af því. ¦^onn alvara skapar sanna gleði. Sólargeislinn hafði nú flogið nóg þann "aginn og á einu augabragði var hann aitur kominn 14 milljónir mílna til baka 11111 í sólina. Haustmyrkrið kom og hleypti niðnr dragtjaldinu yfir jörðina, en sólar- geislinn var á verði og gætti eftir fyrstu ritunni á dragtjaldinu. Það leið langt um, aour en hún kæmi í Ijós. En þá spratt 8eislinn óðara fram aftur og nú var alls 8taðar kominn snjór, þar sem hann skein. tiáéé Ég veit, að Drottins verndarhb'nd, hún vakir yfir mér, og líka 6œði líf og önd svo Ijúft í armi ber, því fel ég allt í f'oður raíð og fagna sérhvern dag. Hans ósíúð þekkir alltaf ráo", oð annast vel minn hag. Ég veit á hœo"um vinur er, sem verma hjartaS kann, hans auga til mín alltaf sér, þann ástvin bezta fann, hans kœrleiks hönd, sem krossinn viíí; var kvalin, pínd og smáo*, nú heilagt sendir himnalio' oð hjálpa mér af náð. Ég veit, að helgan vörd ég á, sem veitir skjól og hlíf, hann alla daga er mér hjá og annast vel mitt líf. Eg veit, aS þessi vinur kœr, hann vakir hverja stund, og sífellt hann mér situr nœr, þó sofni lítinn blund. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli. Hann gleymdi þó ekki skemmtilega flug- inu sínu, þegar hann hafði glatt margra hjörtu. Á slíkum endurminningum má lengi lifa.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.