Ljósberinn - 01.07.1946, Qupperneq 12

Ljósberinn - 01.07.1946, Qupperneq 12
128 LJÓSBERINN og þegar það sá djúpið, sem framundan var, lyfti það Eli upp og bar liann í skrúð- göngu í gegnum borgina og heim til hans. Þar lusti það upp dynjandi húrrahróp- um fyrir þessum röska dreng, — og á skammri stundu safnaði það saman mörg- ^ um hundruðum króna handa Eli. En það, % sem gladdi liann meira heldur en pening- arnir, var það, að hann liafði með Guðs hjálp bjargað svo mörgum mannslífum. Hefði nokkur af okkur þorað, eins og Eli Rhem, að standa á miðri brautinni, þegar lestin kom þjótandi með ofsa- hraða? (Pétur þýddi). Vitni Jesú Allir kannast við hinn mikla kirkju- föður Ágústínus, og hvernig liann fyrir bænir Moniku, móður sinnar, snerist til kristinnar trúar. En hitt vita færri, á hvern hátt Monika snerist til trúar. Þeg- ar hún giftist, þá var lienni gefin stúlka, sem var krypplingur, og þessi litla stúlka var ambátt. Hún var kristin og hún vann hylli húsmóður sinnar og fulla tiltrú, og hjá henni fékk þessi tigna kona að heyra um Jesú. Monika snerist til krist- innar trúar og yfirgaf sitt fyrra nautna- líf, en helgaði allt líf sitt Guði. Jafnvel þó þú sért lítilmótlegur og smár í augum heimsins, þá getur þú verið boðberi Jesú Krists'og ljós á vegum ann- ara. Mnndu þetta. SVEINBJÖRN EGILSSON: ‘TÍDceði Ei glóir œ á grcenum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlœr vió sjór og hrosir grund. Gnð þáS hentast heimi fann, þáS hiö blíóa blanda strí8u; allt er gott, sem gjördi hann. Ei heldur él frá jökultindi sér jafnan eys á klakáö strá, né nötrar loft af nor'Sanvindi, sem nístir jörS og djúpan sjá. Guð þaS hentast heimi fann þaS hiS stríöa blanda blídu; allt er gott, sem gjörSi hann. Því lyftist brún um Ijósa daga, þá lundin skín á kinnum hýr, því síkkar brún, er sorgir naga og sólarljós meS gleöi flýr. HryggSin burtu liverfur skjótt, dögg sem þorni mœr á morni, ung hin raka nálgast nótt. Þú, broSir kœr, þó báran skaki þinn bátinn hart, ei kviöinn sért, því sefur logn á boSabaki og bíSur þín, ef hraustur ert. Hœgt í logni hreifir sig sú hin kalda undiralda ver því œtíd var itm þig.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.