Ljósberinn - 01.07.1946, Síða 19

Ljósberinn - 01.07.1946, Síða 19
ljósberinn 135 Agílar er frummyndin af mannsnafninu Egill. Enginn fugl getur lyft jafn þungri byrði og hegrinn. 1 New-York-borg, sólríkustu borg Bandaríkjanna, er talið, að búi um 8.000.000 manns. Af öllum þeiin bljóðfærum, sem þekkjast í heim- lr,um, er hægt að spila hraðast á fiðluna. Rottur, sem lifa á Nýju Guineu, kunna að veiða Erabba. Þær stinga halanum á sér niður í vatnspoll °g láta hann Iiggja þar í nokkrar inínútur. Bítur þá krabbinn á, og kippa rotturnar lionum upp eins og Veiðinienn. Þegar Bandamenn voru að undirbúa innrósina í Evrópu, notuðu þeir 125 milljónir af mismunandi landabréfum. Arið 1941 voru liðin 100 ár síðan Biblían var fyrst týdd á sænsku. Abraham Lineoln var einlægur trúmaður. Hann Sagði um Ritninguna: „Hún er Guðs gjöf til mann- Jnna. Fyrir hana getum vér þekkt frelsara beimsins“. I*að er sagt, að ríkasti fursti Indlands eigi livorki uieira né minna en 35 liallir! Hann dvelur aðeins fáa ^aga í sumum þeirra, en í sumar kemur liann aldrei. Höfðingi þessi heitir Nizam frá Haiderabad. Riblía er úr gríska orðinu biblion, sem þýðir bók. Mac Arthur hershöfðingi var í liðsforingjaskóla í ^est Point. Áður en liann útskrifaðist þaðan, hafði Eann lesið alla Biblíuna 6 sinnuin. Árið 1944 fluttu Svíar inn í land sitt 20.000 smá- lestir af pappír. i lýraverndunarfélag eitt í Sviss liefur farið fram a l,að við svissneska þingið, að illri meðferð á skepn- u,n yrði liegnt með húðstrýkingu. »Leningrad-symfonían“ svonefnda er eftir 36 ára gamlan Rússa, Dmitri Shjostakóvidsj að nafni. Sym- f°níuna samdi hann, er Þjóðverjar sátu um Lenin- grad og reyndu að ná henni á sitt vald. — Shjostakó- vúRj var aðeins 19 ára, þegar liann samdi fyrstu aymfoníuna. Bréfaviðskifti Gutimundur V. Guölaugsson, Hokinsdal, Arnarfiröt pr. Bíldudal óskar eftir bréfaviðskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 17—18 óra, livar sem er á landinu. Jónína Kr. Þorsteinsdóttir og Lárus Jónsson, Sel- sundi, liang. óska eftir bréfasambandi við pilta eða stúlkur 10—13 ára. Haldys Arntsen, Kongsvik, Fjœlesund, Norland, Norge, óskar eftir bréfasambandi við 14—16 ára unglinga á íslandi. Jónína J. Melsteö, Framnesi, Skeiöum, Arn., óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinum 16 til 18 ára, hvar sem er á landinu. Bogi J. Melsteö, Framnesi, Skeiöum, Arn., óskar að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinutn 14 til 16 ára, livar scm er á landinu. GÖMUL BLÖÐ. Ef cinhver, sein ekki heldur blaðinu saman, ætti i fórum sínum 27. og 28. tbl. 1936, þá vildi ég kaupa þau blöð, eins allan árganginn 1936, ef einhver vildi selja liann. Utgef. % L

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.