Ljósberinn - 01.07.1946, Blaðsíða 20

Ljósberinn - 01.07.1946, Blaðsíða 20
Syd 60 J SAG imerkuriörin SAGA í MYNDUM eftir HENRYKSIENWEWICZ I kofa höfðingjans var bjart og notalcgt, því Mea hafði ekki aðeins kveikl á ljóskerinu, sem þau notuðu í Baobab-trénu, heldur líka á ferðalampa, 6em þau erfðu eftir Linde. Næsta dag fór Stasjo úl að skoða sig um. Fyrir liádegi bafði hann skoðað hvern krók og kima. Hvað öryggi snerti var Linde-fjall, eins og Stasjo liafði skýrt það, tilvaldasti staður í Afríku. Braltar lilíðar þcss voru öllum skpnum ófærar runnanum geit og kiðling, sein Dervisharnir, er rændu negrunum, höfðu af einhverri tilviljun ekki fundið. Af þeirri ástæðu gat nú Nel fengið daglega indæla, nýja mjólk. „Hvað eigum við nú að gera hér?“ spurði Nel. „Það er nóg að gera“, sagði Satsjo. „Ertu húin að gleyma flugdrekunum?“ „Flugdrekunum — ekkert kæri ég mig um að leika nema sjimpönsum. Hvorki ljón, tígrisdýr eða hlé- barðar gátu klifrað brekkur toppsins, og við inn- gang gjárinnar sat King og gætti lians, svo að þau gátu örugg lagt sig til svefns. Á miðri „eynni“ var upp- sprettulind með kristaltæru vatni. Á allar liliðar var „eyjan“ umkringd skógarhafi. Þegar Stasjo kom aftur til kofans, beið hans óvænt sjón. Nasibu litli liafði nefnilega fundið í hanana- mér að flugdrekuin“. „Þú skalt heldur ekki leika þér mér að flugdrckuin". „Þú átt heldur ckki að Ieika sér að þeim, þú átt að sauina þá saman“, svaraði Stasjo. Og svo útskýrði hann fyrir henni hugmynd sína. Hann ætlaði að útliúa marga dreka og skrifa á þá nöfn þeirra og dvalarstað, og hvert þau ætluðu að lialda. Siðan ætlaði hann að sleppa drckunum, þegar vindur væri austlægur. Nel varð stórhrifin af þessu áforrni.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.