Ljósberinn - 01.08.1946, Qupperneq 3

Ljósberinn - 01.08.1946, Qupperneq 3
HIRÐISSALMUR DAVIÐ (Sálm. 23). John Mott, lxinn frægi frumkvöðull og fromuSur hinnar kristilegu stúdenta- hreyfingar um heim alláu, getur þess á einum stað, að hinn guðinnblásni hirð- iösálmur Davíðs hafi einu sinni lokist UPP fyrir sér, og þá hafi hann séð, að hann rættist allur á Kristi Jesú. — Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Jesús sagÖi: — Ég er góði hirðirinn. Ég er kom- inn til þess að þeir (sauðirnir) hafi líf °g hafi nægtir. Jóh. 10. — A grcenum grundutn lcetur hann mig hvílast. Jesús sagði: — Komið til mín, allir þér, sem erfiðið °g þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvíld. Matt. 11. — Hann /eiðir mig að vötnum, þar sem ég má nœtSis njóta. Jesús sagði: — Ef nokkurn þyrstir, þá komi sá til mín og drekki. Jóh. 7. — Hann hressir sál tnína. Jesús sagði: — Mannssonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir. Matt. 9. — Leiðir mig um rétta vegu sakir nafns síns. Jesús sagði: — Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Jóli. 14. — Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér. Jesús sagði: — Sjá, ég er með yður alla daga, allt til enda veraldarinnar. Matt. 28. — Sproti þinn og stafur hugga mig. Jesús sagði: — Og ég mun biðja föðurinn og hann mun senda yður annan huggara, til þess hann sé hjá yður eilíflega. Jóli. 14.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.