Ljósberinn - 01.08.1946, Page 7

Ljósberinn - 01.08.1946, Page 7
Z. TOBELIUS 143 BLÖMIÐ Vér blómsturjrœi sáum, en bufjum Drottins hönd Urn blessun yfir sæSiS, þótt leiðin sýnist vönd írá dujtinu aS hejjast mót liiminljósi skœru unz hjarta-blöSin megna aS bergja á lojti tœru. Og liversu mikil gleSi er litill leggur sést úr lágri moldu rísa, þaS finnur Iwer sá bezt, er gróSursctur blóm sín á leiSi vinar lálins »g leggur viS jmS alúö, af Jrcli hugar grálins. Og hver einn lítill stilkur er huga gleSi ný og hvert citt fíngert smáblaS á kœrleiks-blómi J>ví. ÞaS er sem berist kveSjur jrá andans Ijósa heimi um œSar jtess og taugar, er Ijújt til hjartans streymi. ÞaS blóm er einatt vökvaS meS von og ást og þrá °g vel aö rótum hlúS, cins og framast verSa má. En fullkomnuð er gleðin, er krónan brumið brýtur °g brosandi og fögur mót geislum sólar lítur. Þá hverfur sorgin þögla, er svifti hjartaS ró °g söknuSurinn þungi, er fyrr í huga bjó, þvi vissan um aS IjósiS er lífsins œSsli kjarni er letraS yfir spjöld þess, sem fyrirskrift hjá henni. Og vissan um aS lífiS er ódauSlegt og eitt, 'iS aldrei þráður slitnar, þótt kjörunum sé breytl en sálir allt eins tengdar hins sýnilega og hulda — bún sigrar efans myrkur og stríð við gátu dulda. M. R. f. R. Upp frá því tók Albert læknir að lifa nýju lífi; nú spruttu allar kærleiksathafn- hans af nýrri rót, kærleikanum til Drottins. Hann átti enn langt líf fyrir höndum, meðbræðrum sínum til blessunar, og Andrés þjónaði honum með trú og dyggð, °g efndi með því bernskuheit sitt á hinn aUra bezta hátt. Og á honum rættist bók- staflega þetta fyrirheit Drottins: „Sæll er sá, er gefur bágstöddum gamn; Drottiníí bjargar honum. á mæðudegin- «m“. (Sálm. 41, 1.). Það varð kjörorð húsbónda hans og síðan þeirra beggja. ÁVÖXTUR j AF STARFI SUNNUDAGASKÓLA Kaupmaður nokkur í New York var einu sinni staddur á sunnudagaskólafundi þar vestra. Var hann þá beðinn að halda þar ræðu. Þá svaraði hann: „Ég ætla þá að segja ykkur dálitla sögu af betlipilti, sem ég hitti einu sinni á götu úti. Einu sinni gekk ég út á fögrum sunnu- dagsmorgni, til að safna saman börnum í sunnudagaskólann. Það er að segja í bekkinn, þar sem ég kenndi. Þegar ég gekk fyrir eitt götidiornið, þá rakst ég þar á dreng, berfættan, treyjulausan og húfulausan. Hárið á honum var eldrautt og leit ekki út fyrir annað, en að hann hefði aldrei greitt sér. Ég spurði hann, hvort liann vildi koma með mér í sunnudagaskólann. „Nei“, sagði hann hranalega. „Jæja, en þú ættir að ganga í sunnu- dagaskóla“. „Vegna hvers? Ég kæri mig ekkert um að vera góður!“ „Af liverju kærir þú þig ekki um að vera góður?“ spurði ég alvarlega. „Af því að ég er svangur“, svaraði hann. „Klukkan er nú 9“, svaraði ég og leit á úrið mitt. „Iíefur þú engan morgunmat fengið?“

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.