Ljósberinn - 01.08.1946, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.08.1946, Blaðsíða 19
LJÓSBERINN 155 LEIKIRogÞRAUTIR Felíimynd. Hvar er eiginmaðurihn? Teikniþraut. © 9 9 Hér rru þrjár raðir af svörtum deplum —- þrír "cplar í hverri röð. Nú er allur vandinn að draga 'jórur beinar línur, sem verða að skera í sundur alla ueplana níu, (aðeins einu sinni í gcgnum hvern) án Pess að lyfta hlýantinum nokkurn tíma frá hlaðinu. '3eir, sem reyna það, komast fljótt að raun um, að 'ctt cr þrautin ekki. Þiaut trésmiSsins. Trésmiður nokkur á að loka gati í timhurgólfi. watið er 10 tommur á hreidd og 60 tommur á lengd; uonum er fenginn til þess planki, sem hann niá aðeins saga í tvo hluta. Planki þessi er 15 toinmur á hreidd °R 40 tommur á lengd. <>eli<\ þifl nú reiknað úl, hvernig trésmiðurinu leysti Pcssa þraut? 3««* iV>'< Miffrt *4tónRum rifcr Itjtwtit mtwtí.&iitiift KírmfcaJítíte, Keuuir út eiriu sinni í mánuði, 20 síður. — Ár- gangurinn kos'.ar 10 krónur. — Cjalddagi er 1!) upríl. Sölulaun eru 15% af 5—11 cint. og 20% af 15 eint. og )>ar yfir. Afgreiðsla: liergstaðastræti 27, Réykjavík. Sími 4200. Utanáskrift: IJÓSI3ERINN, Pósthólf 304, Reykjavík. Prentsiniðja Jóns llelgasonar, Bergstaðastr. 27. ^itt clP n veriu r I skógunum á Austur-Indlandi er til tré, sein hefur þann eiginleika, að eldingu slær aldrei niður i það. Indverjar kalla það „varúðartréð". Þegar þrumuveð- ur skellur á úti í skógi, þá flýja þeir alltaf undir þetta tré, því að niður í öll önnur tré getur eldingu slegið, en undir varúðartrénu eru þeir óhultir. Þótt ótrúlegt sé, þá gcta hvalirnar stokkið einna hæsl allra dýra. Þótt þeir virðist vera þungir á scr, þá geta þeir hæglega stokkið 8 metra upp úr sjónum. Tígrisdýrið, sem er svo þekkt fyrir stökk sín, kemst ekki nema 4 metra í loft upp. Hundar geta stokkið 3 metra og hestar 2 metra. — Einn bej^i langstölckvarinn er kengúran í Astralíu, því að hún stekkur nálægt 10 metra. Ef stökklengdin er miðuð við stærð dýranna, þá eru það flóin og engispretlan, sem skara þar Iengst fram úr. Þær gcta stokkið mörg hundraðfalda lengd sína. Fyrsta hindindisfélagið, sem vitað er um, var stofn- að í Bandaríkjunum, í New York-fylki, árið 1808. Stofnendurnir voru 43, og hétu því að neyta einskis áfengis og bjóða ekki öðrum. — Á Islandi var fyrsta bindindisstúkan stofnuð á Akureyri árið 1884. Stofn- cndur voru 12 að tölu. I Kina eru til að minnsta kosti 15 þúsund jurta- tegnndir. Af þeim eru um 500 notaðar til matar. Árið 1937 drakk hver Dani að meðaltali 7% kíló af kaffi, en liver Breti 310 giiimm.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.