Ljósberinn - 01.10.1946, Blaðsíða 13

Ljósberinn - 01.10.1946, Blaðsíða 13
LJÓSBERINN 169 jaffico /4 kvöldin, þegar kólna fer og kominn mjaltatíminn er, þá kemur gó%a kýrin hér með kvöldmjólk handa mér. Ég þríf hann litla þrífót skjótt og þeytist út dS mjólka fljótt, og kvöldi'ð er svo kyrrt og hljótt, og kýrin andar rótt. Já, þetta er mesta kostakýr og kallast mœtti vitwt dýr. Hún stendur þarna hœg og hýr, mín hyggna mjólkurkýr. mr.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.