Ljósberinn - 01.10.1946, Blaðsíða 18

Ljósberinn - 01.10.1946, Blaðsíða 18
ébvðimek J SAGAÍMYNDUN? Stasjo og Nel fóru nú að' boða negrunum trú. Það var ekki evo auðvelt. Hin svarta þrenning hlustaði fúslega á, en skilningur þeirra á mörgu var skringi- legur. Þegar Stasjo sagði þeim frá Kain, sem drap Abel, klappaði Kali ósjálfrátt á magann og spurði ósköp rólega: „Át hann hann líka?" Ættmenn hans voru þó ekki lengur mannætur, en minningin um það lifði með þjóðflokki hans ennþá. Að nokkrum dögum liðnuttt fór Bkírnaraihöfniri fram, fjarska hátiðlega. Skirnarvottarnir gáfu hvérj'- um hinna nýskírðu þrjé metrá af hvítuin baðmullar- dúk og bláa perlufesti. Mea varð fyrir Vonbrigðum, þvi hún bjóst við að fá hvítan hörundslit við skírri- ina. Hún varð þvi fjarska undrandi, þegar hún sé, að hún var jafn svört eftir sem áð'ur. Nel huggaði haria þó með' þeirri staðhæfingu, að sál heriöar væri hvíl. Stasjo kenndi Kali að skjóta úr Remington-riffl- imun. Honum gekk betur að læra það, heldur en kverið. Eftir tfu daga æfingu hafði hann náð tals- verðrí hæfni, hafði skotið stóra antilópu og seinna Ndiri. Það hafði þó nærri kostað hann lífið. Strax eftir skotið nálgaðist Kali dýrið ógætilega. Stökk það þá á fætur og bjóst til að ráðast á hann, svo að Kali flúði í ofboði og bjargaði tér upp i tré þar nærri. Hann hafði varpað frá sér byssnnni og þorði ekki annað en að Bitja kyrr og hrópa á hjálp, þangað til Stasjo koin, en þá var dýrið dautt. Á veiðiferðum þeirra spurði hann Kali oft um Wahima og Samburu. „Veiztu, Kali", sagði hann dag nokkurn, „að við get- um komist til lands þíns á tuttugu dögum, þegar við höfum hesta?" „Kali veit ekki, hvar Wahimarnir búa", svaraði negrinn og hristi höfuðið sorgmæddur á svip,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.