Ljósberinn - 01.10.1946, Side 18

Ljósberinn - 01.10.1946, Side 18
Stasjo og Nel fóru nú að boða negrunum trú. Það var ekki svo auðvelt. Hin svarta þrenning hlustaði fúslega á, en skilningur þeirra á mörgu var skringi- legur. Þegar Stasjo sagði þeim frá Kain, sem drap Abeí, klappaði Kali ósjálfrátt á magann og spurði ósköp rólega: „Át hann hann líka?“ Ættincnn lians voru þó ekki lengur mannætur, en minningin um það lifði með þjóðflolcki lians ennþá. Stasjo kenndi Kali að skjóta úr Remington-riffl- inum. Honum gekk betur að læra það, heldur en kverið. Eftir tiu dagu æfingu hafði hann náð tals- verðri hæfni, hafði skotið stóra antilópu og seinna Ndiri. Það hafði þó nærri kostuð hann lífið. Strax eftir skotið nálgaðiet Kali dýrið ógætilega. Stökk það þá á fætur og bjóst til að ráðast á hann, svo að Kali flúði í ofboði og bjargaði scr upp f tré þar nærri. Að nokkrum dögum liðnum för skirnarathöfniú frum, fjarska hátiðlega. Skirnarvottarnir gáfu hvérj'- um hinna nýskírðu þrjá metra af hvítunl báðmullar- dúk og bláa perlufesti. Mea varð fyrir Vonbrigðum, þvi hún bjóst við að fá hvítan hörundslit við skírn- ina. Hún varð þvi fjarska undrandi, þegar hún sé, að liún var jafn svört eftir sem áður. Nel huggnði haita þó með þeirri staðhæfingu, að sál hennur vœri hvíl. Hann hnfði vnrpað frá sér byssunni og þorði ekki unnnð en að sitja kyrr og hrópa á hjálp, þangað til Stasjo kom, en þá var dýrið dautt. Á veiðiferðum þeirra spurði hann Kali oft um Wahima og Samburu. „Veiztu, Kali“, sagði liann dag nokkurn, „að við get- um komist til lands þíns á tuttugu döguin, þegar við höfum hesta?“ „Kali veit ekki, hvnr Wahimarnir búa“, svaraði negrinn og hristi höfuðið sorgmæddur á svip,

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.