Ljósberinn - 01.11.1946, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 01.11.1946, Blaðsíða 9
LJÓSBERINN 201 eins með börnin og blóinin. Honum gat ekki skilizt, að það væri tilvinnandi að liorfa á þau. „Eins og það sé nokkuð ánægjulegt“, liugsaði liann, þegar hann sá að menn brostu, þegar þeir liorfðu á leik barnanna. „Það er óskiljanlegt, að nokkur skuli kætast yfir því, sem ekkert er í varið“. Dag nokkurn, þegar bermaðurinn stóð á verði fyrir utan liliðið, eins og bann var van- ur, tók liann eftir litlum dreng, á að gizka þriggja ára að aldri, sem kom út á engið til að leika sér. Þetta barn var fátæk.lega til fara, klætt í stakk lir sauðskinni, og var eitt að leika sér. Því nær óafvitandi veitti her- maðurinn barninu atliygli. Það, sem liann fyrst tók eftir, var að litli drengurinn liljóp 6vo léttilega yfir engið, að það var eins og bann svifi á endunum á stráunum. En þegar bann seinna virti fyrir sér leik hans, varð hann ennþá meira bissa. „Við sverð mitt“, sagði hann að lokum, „þetta barn leikur sér ekki eins og önnur börn! Hvað ætli það hafi fyrir stafni?“ Barnið lék sér aðeins örfá skref frá ber- manninum, svo að liann átti liægt með að at- buga livað það hafðist að. Hann sá, að það rétti út hendina til að veiða býflugu, sem sat á röndinni á blómabikar, og var svo hlaðin af blómadufti, að hún með naumindum gat lyft vængjunum til flugs. Sér til mikillar undrunar sá hann, að býflugan lofaði barn- inu að taka sig, án þess að reyna að forða sér, og án þess að stinga það. En þegar litli dreng- urinn var búinn að ná býflugunni á milli tveggja fingra, liljóp bann að rifu í múrnum, þar sem fjöldi af býflugum hafðist við, og setti hana þar niður. Og þegar liann þannig hafði lijálpað þessari býflugu, flýtti hann sér. að hjájpa annarri. Allan daginn horfði lier- maðurinn á, að drengurinn veiddi býflugur og flutti þær til heimkvnnis síns.. „Þetta er sá kjánalegasti drengur, sem ég nokkurntíma hef séð“, liugsaði liermaðurinn. „Hví ætli honum liafi dottið í hug að fara að hjálpa þessum býflugum, sem svo liæg- lega^geta bjargazt án hans aðstoðar, og sem þar að auki geta stungið hann með brodd- inum? Hverskonar maður mun hann verða, ef liann lifir ?“ Litli drengurinn kom dag eftir dag aftur og lék sér á enginu, og hermaðurinn gat ekki annað en furðað sig á lionum og leikjum hans. „Það er undarlegt“, bugsaði hann, „nú hef ég staðið á verði fyrir utan þetta lilið full þrjú ár, og allan þennan tíma lief ég ekki séð neitt, sem liefur getað lirifið liuga minn, nema þetta barn“. En liermaðurinn var ekki allskostar ánægð- ur með barnið, því það minnti hann á hræði- legan spádóm gamals Gyðingaspámanns. Hann hafði sem sé spáð, að eitt 'sinn mundu frið- artímar ríkja á jörðunni. Á þúsund ára tíma- bili. mundi engu blóði úthellt, engar styrjaldir eiga sér stað, en mennirnir mundu elska hver annan eins og bræður. Þegar hermaðurinn liugsaði um, að jafn ógurleg ósköp mundu rælast, fór hrollur um liann, og hann tók fast um spjótið, eins og til að styðja sig við það. Því meira sem hermaðurinn veitti drengn- um athygli, því oftar hugsaði liann um þús- und ára friðarríkið. Að vísu óttaðist bann ekki, að það væri þegar komið, en lionum geðjaðist ekki að vera neyddur til að bugsa um það, sem var jafn andstyggilegt. Dag nokkurn, þegar litli drengurinn var að leika sér á milli blómanna á fallega eng- inu, kom hellirigning. Þegar barnið sá hversu stórir og þungir droparnir voru, sem féllu niður á smágerðu liljurnar, varð hann aug- ljóslega hræddur um fallegu vinina sína. Hann hljóp þá til þeirra stærstu og fegurstu af þeim, beygði stinna stöngulinn, sem blómið sat á, til jarðar, svo að regndroparnir komu á neðri liliðina á blómststurbikurunum. Og þegar hann var búinn að liagræða þannig einum blómsturstöngli, flýtti liann sér til ])ess næsta og beygði stöngulinn á sama liátt, svo að blómsturbikararnir sneru niður. Því næst fór liann til þess þriðja o.g fjórða, þangað til öll hlómin á enginu voru varin gegn ofsarigningunni. Hermaðurinn hrosti í kampinn, þegar liann sá bvað drengurinn bafði fyrir stafni. Ég er

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.