Ljósberinn - 01.11.1946, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.11.1946, Blaðsíða 11
LJÓSBERINN 203 Mmaöarleysimiarnir EFTIR WILLEN BUUR Myrkrið var að falla á. Eyðilegur, rennblautur þjóðvegur ligg- Ur framundan, með djúpum hjólförum eftir heniiannavagna og regnvatnið flæð* ir yfir veginn. Tvö bÖi*n í gömlum slitn- tun fötum brjötast þaí áfram móti régri- luu ög háústétóFniiiiuhi. Bóndi kemur akandi eftir veginum í vagni, sem beitt er fyrir mögrum hesti. Bóndinn liafði fy rir nokkru koftlið auga ó börnin og hafði fylgt þeim eftir, hann ók fram á þau og kallaði til þeirra: „Vilj- 'ð þið sitja í?“ Hann gat ekki heyrt, hverju þau svöruðu, fyrir hávaðanum í ‘'torminum, en á svipstuftdu höfðu börn- 1U hlaupið upp í vagninn, og hjúfrað sig þétt saman í sætinu við hlið bónd- ans, „Hvað heitið þið?“ sagði bóndinn vin- gjarnlega. „Mei og Jan“, svaraði eldra barnið. „Og hvað eruð þið gömul?“ „Eg er tíu ára og bróðir minn 7 ára“, var svarið. „Hvar eigið þið heima?“ „Hvergi“, svaraði telpan með sinni þýðlegu rödd og drengurinn bætti við: «Við erum úr næstu sveit, en faðir okkar var hermaður og féll í stríðinu, en mamma °hkar veiktist og dó. Já, hún dó úr inflú- Pnsu. Við urðum að fara að heiman, því ®Bt lá undir skemmdum af vatni, við sváf- Ulu úti um nætur. Það gat mamma ekki af- borið, hún fékk svo háan liita og —“ Nú kom gráthljóð í röddina og löng al- varleg þögn ríkti meðal þeirra. Bóndinri, senl var góðlijartaður maður, reyndi að hugsa upp ráð, til að hjálpa þessum litliíi bágstöddu börnuhi, en fyrst varð hann að vita meira um þau. „Hvert fóruð þið svo, þegar móðir ykkar var dáin?“ „Við fórurn til þorpsins, þar sem móð- ursystir okkar bjó, ásamt manní sín- um og bornum. „Þau geta lofað ykkur að véra“, sagði inamma, „og eitthvað af hiat múriu þau einnig geta gefið ykkuí, þar tií þið getið komið ykkur betur fyrir, því svo getið þið komist á barnaheimili fyrir foreldralaus börn“. Litla stúlkan stundi við tilhugsunina um að fara á barnaheimili, lienni var það auðsýnilega ógeðfelld hugsun. „Jæja, og hvernig fór svo, stúlka mín?“ spurði bóndinn. „Við gengum í marga daga, á nóttinni sváfum við á ýmsum stöðum, fólk var gott við okkur og gaf okkur bæði mat og drykk“. „En við vorum nú alltaf svöng fyrir því“, bætti drengurinn við. „Ó, livað ég er svangur núna“. Bóndinn fann til innilegrar samúðar, er liann liorfði á andlit drengsins, sem var mjög fölt og magurt. „Þegar við komum til þorpsins, voru

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.