Ljósberinn - 01.12.1946, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.12.1946, Blaðsíða 2
214 LJOSBERINN JOL *p / kvöld eru jól, />að kœtir mig — í kvöld á himni blá vaÆ stjarna að sól og söngur barst því son Guðs fœddist þá. — Níi kveikir mamma Ijós við Ijós og loks ég um það spyr; hún svarar: Ljós skein eins á ailt í eymmörku fyr. //ið litla barn í Betlehem, Gu8s hlíði einkcson, var kominn háum himni frá ?raeð huggun, líkn og von. Þaft stjöjnuljósiS Ijómar enn, þdð Ijós ei slokkna má, og lýsi þa8 upp lífsveg þinn, þú lendir Guði hjá. Nú býr hann háum himni á, Gu8s hjartakœri son, og heyrir bœnir barna enn og býr þeim sœluvon. Því er mér jólakvöld svo kœrt, að kær er Jesús mér og eins ég veit hann elskar mig, á brmum sér mig ber. í kvbld ég bait)i foið og syng og blessun er mér vís, hann lýkur upp og leimr mig í Ijóssins paradís. Og englar syngja sbnginn enn hinn sama: um dýrS og friS og f'ö&urlega gœzku Guds við gjöivalt mannkynið. B. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.