Ljósberinn - 01.12.1946, Page 2

Ljósberinn - 01.12.1946, Page 2
214 LJÓSBERINN 1 kvöld eru jól, þaö kœtir mig — í kvöld n himni blá var't) stjarna at) sól og söngur barst því son Guös fœddist þá. — Hiö litla barn í Betlehem, Gufís hliói einkason, var kominn háum hitnni frá me'S huggun, líkn og von. A'/í kveikir mamma Ijós viS Ijós og loks ég um þaS spyr; hún svarar: Ljós skein eins á allt i eySimórku fyr. ÞaS stjörnuljósiS Ijómar enn, þafi Ijós ei slokkna má, og lýsi þaS upp lífsveg þinn, þú lendir GnSi hjá. Því er tnér jólakvöld svo kœrt, afi kœr er Jesús mér og eins ég veit hann elskar mig, éi örmutTi sér mig ber. Og englar syngja sönginn enn hinn sama: um dýrS og frió og föðurlega gœzku Gu8s vift gjörvalt mannkynit). B. J. I\ú býr Jumn háum hirnni á, GuSs hjartakœri son, og heyrir bænir barna enn og býr þeim sœluvon. 1 kvöld ég bœtii hiö og syng og blessun er mér vís, hann lýkur upp og leiöir tnig í Ijóssins paradís.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.