Ljósberinn - 01.12.1946, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.12.1946, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 219 Tvisi og íkirfinn x í^assanum v ¦ ;í.:í- - A .--..*>... wz Forvitninni fœstir mæla bót, finnst hún vera skelfilega Ijót. Fródleiksgirni finnst þeim aftur gö&. Fræðahugur prySir hverja þjó'S. FróSleiksþorsti fær hin beztu laun, fro&leiksástin sigrar hverja raun. Forvitninni fylgir sjaldan happ, fari hún að setja í sig kapp. Kisi vildi kanna leyndarmál. Kassi nokkur geymdi í sér tál. Kisi vildi krækja mega fré. Kassinn hrökk þá upp og honum brá. Spratt þá upp um kassaoptö karl, kampagrár með húfuskott — og small. Var þaS nema von, að kisa brá? Vatt hann sér í skyndi þadan frá. mr.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.