Ljósberinn - 01.12.1946, Qupperneq 10

Ljósberinn - 01.12.1946, Qupperneq 10
222 L JÓ SBERINN Hún drap nú hendinni á vegginn til hróður eíns; hann svaf í stofu við hliðina. „Já, livað er það?“ sagði hann með svefn- þrungnum rómi. „Ó, flýttu þér á fætur, Jí jeld! Það er einhver að fara inn í garðstofuna!“ Kjeld tautaði eitt- hvað, sem enginn skildi, en samt kom liann rétt á'éftir berfættur, í treyju og buxum, með rjúkandi kerti í hendinni. Ingiríður var sprottin fram úr rúminu og var í síða og livíta náttkjólnum sínum. Hún greip ósjálfrátt litla ketlinginn, hann Svarta-Pétur, sem legið hafði í körfunni fyrir framan rúmið hennar, og þrýsti honum að sér til að vemda hann. Skjálfandi af hræðslu og kulda læddust systkinin að dyrunúm, sem lágu inn í garð- stofuna. Það var komin uppstytta úti og inn um stóra gluggann féll dauf ljósglæta. Það hlaut að vera komið tunglsljós. — 1 horninu var

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.