Ljósberinn - 01.12.1946, Side 11

Ljósberinn - 01.12.1946, Side 11
LJÓSBERINN 223 eitthvað svart á hreyfingu, eins og maður sæti þar á hækjum sínum og væri að fela sig bak við hægindastólinn. Ingiríður liljóðaði upp yfir sig. ,,Æ, góði bróðir minn, farðu ekki þangað inn. Við skul- um heldur kalla á liana önnu!“ Tennurnar í Kjeid nötruðu af liræðslu, en hann vildi láta sjá, að liann væri hvergi hræddur og sagði því, að Ingiríði væri óhætt að reiða sig á liann. Hann væri líka eini karlmaðurinn á lieimilinu. „Hver er þar?“ hrópaði hann með svo dimmri röddu, sem liann gat kreist upp úr sér. Þá fór svarta vofan á kreik og kom fram á gólfið. Og nú sáu börnin, að það var stór, svartur — loðinn hundur! Þegar þáu sáu það, hvarf þeim allur ótti og þau hlógu dátt af fögnuði. En Svarti-Pétur hvæsti og teygði fram klærnar. Það var eins og honum fyndist, að hundurinn væri miklu hættulegri óvinur en húsbrotsþjófur hefð'i getað verið. Kjeld selti kertið frá sér og hrá báðum örmum um hálsinn á Lubba, en Luhbi liorfði á hann sínuin stóru og skýru augum. „Þú gerir okkur ekkert rnein, — það sé ég á ]>ér“, sagði Kjeld. „En þú ert víst soltinn og þyrstur. Við verðum að fara út í eldliús, Ingiríður, og reyna að finna eitthvað handa iionum“. Svona vildi það til, að „húshrotsþjófuriim'4 tók sér bólfeslu á prestssetrinu. Það kont seinna upp úr kafinu, að Luhbi var flæking- ur, og af því að þeim Molly kom dável sam- an, þá fengu börnin að halda honum. Þessi vesiings lieimilislausa skepna fékk nú hið bezta heimili, og Kjeld og Ingiríður fengu nú þann vin, þar sem Lubbi var, sein aldrei þreyttist á að sýna þeim tryggð og liollustu. Ba rnavísur á jóiunum Hér er bjart og lilýtt í kvöld, heilög gleöi og f? i'8ur; en mun þá engum œfin köld? Ójú — því er miöur. Uti flýgur fuglinn minn, sem forönm söng í runni; ekkert hús á auminginn y og ekkert scett í munni Frostiö hart og hriöin köld hug og krafta lamar; — œ, ef hann ver'Sur úti’ í kvóld, hann aldrei syngur framar. Ljúfi Drottinn, líttu á hann! leyföu «S skíni sólin! láttu ekki aumingjann eiga bágt um jólin. Drottinn, þú átt þúsund rá<5 og þekkir ótal vegi; sendu lijálp og sýndu náS, svo hann ekki deyi. Sig. Júl. Jóhannesson.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.