Ljósberinn - 01.12.1946, Síða 12

Ljósberinn - 01.12.1946, Síða 12
Hungandi gréinar Daro-trcsins mynda oft nýja stofriáj þégar þær snertu jörðu; og einstakt fíkjutrc gat þannig niymíað lieilan lund. Nel gat séð úr sínu lláa sæti svo 8tóra hópa af antilópum, að slíkt hafði liúrt aldreí íyrf séð. Það voru Gnuer, Aryelfcr, stökkgeitur og zebra- dýr og gíraffar. Þegar þessar hjarðir komu auga á ferðamannalestina, hættu þær að híta, slörðu með iindrun á hvíta tjaldþakið og flúðu. Á næturnar gætti King, með fótinn bundinn við tré, tjaldsins, sem Nel svaf í. Þessi vörður var svo öruggur, að Stasjo áleit óþarft að kveikja bál í kring- um tjaldstaðinn. Aflur á inóti kveikti liann alltaf hál á næturnar. Hann hugsaði með sér, að ljón hlytu að vcra liér, þar sem allt var fullt af antilópuin, og strax fyrstu nóttina heyrði hann oft ljón öskra inni í eini- berjarunnunum, sem uxn í fjalluhlíðunum allt í kring. Oft þaut nashyrningur, másandi og blásandi, upp fyrir franiun ferðafólkíð, en þótt það væri vani hans að ráðast á allt, sem á vcgi hans varð, vék liann þó til hliðar, þcgar hann kom augu á King. King hætti ekki að elta nashyrningana fyrr en Stasjo skipaði honum að hætta. Afríku-fíllinn hatur þessi dýr. Þegar liann finnur spor þeirra, leitar liann þau uppi og berst við þau. Oftast verða nashyrningarnir að láta undan siga. Þrátt fyrir logandi eldinn nálguðust ljónin tjald- húðirnar. Þefurinn af hestunum freistaði þeirra. En þegar King fór að leiðast öskur þeirra og lét ógn- andi rödd sínu þruma í nælurkyrrðinni, þögnuðu þau. Nú tóku áhyggjur og óróleiki Stasjo að aukast. Þau fóru aðeins tíu kílómetra á dag, og til strandarinnar voru ennþá meira en þúsund kilómetrar — löng og hættuleg Icið lá frain undan þeim.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.