Ljósberinn - 01.12.1946, Síða 13

Ljósberinn - 01.12.1946, Síða 13
kurförin ftir HENRYIÍSIENWEWICZ Ef þau hittu Waliima-þjóðflokkinn ætlaði Iiann að bjóðu þcim ríkuleg lauu fyrir liermenn, sem gætu fylgt þeim til hafsins. Eu hann vissi eklci, hvort hon- utn myndi takast, að finna þennan þjóðflokk. Hann var, þar að auki, hræddur uni að rekast á villta þjóð- flokka, einnig óttaðist hann hin erfiðu fjöll, tse-tse- flugurnar og frumskógana, þar sem ekkert vatn var að fá. Svefnsýkin var líka ægileg hætta. Hér tun hil hálfan kílómetra í hurtu var stór Mani- ok-akur, og á honum sáust fleiri svartar manneskjur, sem auðsjáanlegu unnu að akurstörfum. „Negrar!“ hrópaði hann og sneri sér að Nel. Hjarta hans barðist órólega. Honum datt í hug, að snúa strax við og fela sig milli akacianna. Kannske voru þessir negrar mjög villtir og grimmir, og þau gætu átt von á öllu hinu skelfilegasta. Fiminta dag ferðarinnar reið Stasjo með Nel á King, því þau voru komin í þykkt belti af akaciutrjám, sem uxu svo þétt, að hestarnir komust aðeins eftir þeim slóða, sem fíllinn ruddi. — Langir þyrnarnir skildu jafnvel spor eftir í hinni þykku húð Kings. Loksins grisjaði meir í lundinn og á milli greinanná sást víð- áttumikill frumskógur. En þegar þau komust út úr skóginum, kom Stasjo auga á nokkuð nýstárlegt. Hann komst hrátt að þeirri niðurstöðu, eftir nánari umliugsun, að það væri bezt að sjá, hvernig færi um þelta fyrsta mót þeirra með negrum. Iiann stýrði því King í áttina til akursins. í söniu nnind benli Kali á trjáþyrpingu'og sagði: „Mikli herra, þarna er negra- þorp, og hér vinna konur á ökrunum. Á ég að nálgast þær?“ „Við skulum fara þangað saman“, sagði Stasjo. „Þú gctur 6agt þeiin, að við séum vinir þeirra".

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.