Ljósberinn - 01.12.1946, Blaðsíða 23

Ljósberinn - 01.12.1946, Blaðsíða 23
Felumynd. ~~~f~~~~~~ 'i ~w& Hvar er. maðurinn, sem lilla stúlkan er að' veifa? Teikni'8 og máliS sjálf. Þegar þið eigið að mála, þá verð- ið þið að taka ykkur stöðu þar, sem ljósið fellur frá vinstri hendi; ann- ars skyggið þið á myndina. — Þar að anki verðið þið helzt að mála við dagsljósið, því að á kvöldin getur maður ekki greint liti. Avallt hkyldi hafa vatnsbolla hjá sér til að hreinsa pentilinn, því að pentil- inn má ekki setja úr einum lit í annan nema svo, að hann sé hrcins- aður á milli. Það má auðvitað aldr- ei gera með því að stinga honum upp í sig, því að margir litir eru baneitraðir. Alltaf verður líka að liafa tusku við hendina til að' þurrka af pentlinum ef litur loð- ir við' hann eða hann hefur verið hafður í vatni. Eiginlega verður maður heldur að afla sérstakra og reglulega góðra litastykkja, heldur en kaupa lita- stokk með mórgum en lakari lit- um, nefnilega hina 5 höfuðliti: Rautt, gult, blált hvítt og svart, því að af þeim er hægt að mynda alls konar „blandaða" liti: 1. Svart og rautt blandað saman verður mórautt. Sé litlu af bláu blandað í slær á brúnum eða bláleitum blæ; sé lítið ef gulu blandað í, slær á gulum blæ. 1 é- Xr 5^5 Zj <<*~^»tt^'>S» i W\JP y'/' 1 s z __s_z__ z:::__~_,___e_ . % Z '- i-i-l.- it—l-U < _ 7 ___ _t___2 < z __:¦__:: _ _K ii _______--------- trz~ _L •--- — —- - - - p. w ^ 0 9!^ mm ,'\v\ VJ W Og reyniíS aS teikna þessa rós. 2. Blátt og gull verður grœnt með ýmsum blæbrigðmn, eftir því af hvoru er meira blandað í, gulu eða ]>láu. Skal bið græna vera „óhreinn" litur, er blandað með litlu einu af svórtu. 3. Blátt og rautt gerir jjólublátt eða rauöblátt. 4. Hvítt og svarl verður grátt. Við' íblöndun af bláu, gulu eð'a rauðu, verður grái liturinn blá- leitur, gulleitur cða rauSleitur. Lausnir á þrautum i 8. tbl. Þraut trésmiSsins: Teikniþrautin: TeikniS þetta o. fl. á rúSustrikaSan jjappír.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.