Ljósberinn - 01.12.1946, Side 23

Ljósberinn - 01.12.1946, Side 23
# Felumynd. Hvar er, maðurinn, seni litla stúlkan er a<V veifa? Teiknit) og málifí sjálf. Þegar þið eigið að inála, þá verð- ið þið að taka ykknr stöðu þar, sem ijósið fellur frá vinstri liendi; ann- ars skyggið þið á myndina. — Þar að auki verðið þið helzt að mála við dagsljósið, því að á kvöldin getur maður ekki greinl liti. Avallt skyldi liafa vatnsbolla lijá sér til að hreinsa pentilinn, því að pentil- inn má ekki setja úr einuin lit í annan nenia svo, að hann sé hreins- aður á milli. Það má auðvitað aldr- ei gera með því að stinga honum upp í sig, þvi að margir litir eru haneitraðir. Alltaf verður líka að hafa tusku við hendina til að þurrka af pentlinum ef litur loð- ir við hann eða hann hefur verið’ hafður í vatni. Eiginlega verður maður lieldur að afla sérstakra og reglulega góðra litastykkja, heldur en kaupa lita- stokk með mörgum en lakari lit- um, nefnilega liina 5 höfuðliti: Rautt, gult, blátt hvítt og svart, því að af þeim er liægt að mynda alls konar „blandaða“ liti: 1. Svart og rautt hlandað satnan verður mórautt. Sé litlu af bláu hlandað í slær á brúnum eða bláleitum hlæ; sé lítið ef gulu blandað í, slær á gulum hlæ. — h — r—- p é P w Og reyniii aSS teikna þessa rós. 2. Blátt og gult verður grænl með ýmsum blæbrigðum, eftir því af hvoru er meira hlandað í, gulu eða liláu. Skal hið græna vera „óhreinn“ litur, er blandað með litlu einu af svörtu. 3. Blátt og rautt gerir fjólublátt eða rau&blátt. 4. Hvítt og svart verður grátt. Við íblöndun af hláu, gulu eða rauðu, verður grái liturinn blá- leitur, gulleitur eða rauSleitur. Lausnir á þrautum í 8. tbl. Þraut trésmiðsins: Teikniþrautin: TeikniÖ þetta o. jl. á rúðustrikaÖan pappír.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.