Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 18.01.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.01.1923, Qupperneq 1
% A L Þ t Ð U B L A D* I Ð Gefiö út af AlÞýöuf-lokknum. 1S25 Pimtudaginn 18. janúer. 19. 'blaö. S jómanaf j elag R e y k ,j a v i k u r heldur fund föstidag 19. Þ. in kl. 8 síödegis í Goodtemplarahusinu tmis f jelagsmél á dagskrá. - Stjórnin.' — — — — — ~• — —- — —- —* — ~- — — — — — — — •- • . • ./ B r 1 e n d a r s í m f r e r- n 1 r, Khöfn 16. jan. - Prá Lundúnum er símaö: Py.rst*a Þráölaust samtal yfir Atlantshafið fór frám í gær hjá Marconifjelagínu og Þótti.takast afbragösvel: Kofavinsla Englands .getur ekki annaö pöntunum frá Þýska- landi og Prakklandi. - Prá Berlín er símaö: Kolaumsjónarmaöur ríkisiné hefir hannað námaeigendum að láta af hendi kol til Frakka og Belgja Þrátt fyrir loforö Þeirra um fyrirframgreiöslu, og er simaö frá Essen; /ö Þeir álíti samninginn um afhendinguna fallinn úr gildi, en landtöku™- yfirvöldin h'afa skipað svo fyrir,.aö kolalestir skuli ganga til Prakk- lands og Éelgíu, ella veröi námurnar teknar eignarnámi. Hafa Prakkar nú hafiö framrásina af nýju og tekiö Bochurn og Dortmund. Er húist viö aö alt iönaöarsvæöiö 1 Westfaleh og viö Rín veröi tekið, og taki Prakker Þar með að sjer eftirlitmeö allri kolaiöju og helmingi af járniöju /ýskalands. Við tökuna á Bochum lenti Prökkum og mótmælamönnum saman í hlóðugum hardaga, og særðust- margir, og nokkrir hiöu hana. - Fr.a Beriín er símaö: Skaöahótenefndin hefir fengið orösendingu.frá Þýsku Stjórninni um, aö hún hyggist að stööva fjár- og vörugrei'csiur sökum athafnanna 1 Ruhrhjeraðinu, sem ríkisstjórnin álítur hrot á Versala- friönum. Parísarhlöðin eru ánægö með athafnirnar, Þýskalnd hafi .átt aö leggja fram til Prakka 19 mlljónir smálesta á ári, en tökusvæðið.fram- leiöi 86 miljónir á ári. - Prá Belgfad er simaö: Rúmenar hafa víghúið gegn Ungverjum, og er lýst yfir hernaöarástandi í Siehenhurgen. Litla handalagiö hefir sent Ungverjum úrslitakröfu og heimtað víghúnaöi hætt. I uppreisn gegn frönskum hergæslusveitum hafa Litáar tekið horgina Memel. UM BAGIMR OG VEGIKN - Leiðrjetting. Eftir ósk leiörjettist Þaö við frásögn hlaösins um manntjcniö af "óskari", aö ósjór hafi tekiö alla mennina. út af garöinum,. en er Charies komst upp aftur og sá hina ekki . lagöist hann út aftur á sundi og fann Þá skipstjórann, en ekki hina. Synti hann Þá yfir i "Skaftfeliing" og dró síöap skipstjórann Þangaó á kaöli. - ísf isksalaI Englandi hafa selt afla: Leifur heppni fyrir 183.9, Skúli fógeti fyrir 1600, Austri fyrir 1000 og Ar;i fróöi fyrir 960 sterlingspund. - Frá Englandi eru nýkomnir Þórólfur, Tryggvi gamli og Belgáum og Gylfi. Þórólfur hafði veikan mann meöferðis. Gylfi hafci iaskast eitthvaö'lítilsháttar. - Slysni má kalla Það, aö ekki skyldi hafa veriö aettur aöstoöar- eöa auka-skipstjóri á "Þór" fyrir ofviöric, einó vel og skipstjórinn^hefir sýnt nytsemi Þesshattar ráöstafana. Eöa olli Nemesis Því. - AIÞjóöasamhand prent.ara 1 Bern, sem í eru flestallip prentarer í 25 ríkjum Hoeöurálfunnar, styrkir prentara hjer í vinnu- teppunni.- Munió aiÞýöusýning Leikfjelagsins í kvöld ] ' A r s h á t i ö stúkunnar "Akjaldhreiö" nr. 117 veröur í Goodtempfarahúsinu laugardagihj 20. Þ. m. k*l. 6 | e. h. ^Aögöngumiöar veröa afhentir í Goodtemplapahus- inu 4 föstudagskvöld frá kl. .6 - 1Q og á lauga; Skuldlausir f jelagar fá ókeypis aögöngurniöa. frá kl. 3.- 5 e. h. JAFNAÐARMANKAFJELAp RBYKJAViKUR heldur í'ur.d x Bárunni (niöri) fimtudaginn 18. Þ. m. kl. 8 síöd.1 - Clafur Fri"riksson talar. Ritstjóri og áhyrgöernaöur Kt.llhjcrn Kalldórssön.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.