Ljósberinn - 01.05.1957, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.05.1957, Blaðsíða 14
♦ TIL FROÐLEIKS OG SKEMMTUMR ♦ Athugið HafiÖ þiö veitt því athygli hve mikiö Ljósberinn stœkkar í ár? Árgangurinn stækkar um 28 síöur eöa meira en tvö venju- leg blöö eins og þau voru áöur. Ljósberinn eyöir heldur engu rúmi undir auglýsingar og er svo þétt prentaöur, aö hann flytur lesendum sínum senni- lega meira lesmál en nokkurt annaö barnablaö á íslandi. Allt þetta fá áskrifendur fyr- ir einar kr. 30,00 á ári. — Mun- iö því aö greiöa áskriftargjald- iö skilvíslega, og mœliö meö Ljósberanum viö vini ykkar. Munið aö tilkynna afgreiðslunni bú- staðaskipti, svo að komizt verði hjá vanskilum á blaðinu af þeim sökum. aö úrsagnir eru bundnar við áramót og skulu berast af- greiðslu blaðsins skriflega. Gátur 1. Hvert er það þing með tólf blómstrum, en í hverju blómstri fjögur hreiður, en í hverju hreiðri sjö ungar og ber sitt nafnið hver? 2. Löngum geng ég liggjandi, löngum stend ég hangandi, löngum stend ég liggjandi, löngum geng ég hangandi. 3. Ungt hefur dýrið f jóra fætur, fljótt með tvo þá bezt því lætur, hár þá aldur hallast mætur höktir á þremur, ei fást bætur. ★ ★ ★ Drengur stóð háskælandi niðri á bryggju. Prestinn bar þar að. — Hvað gengur að þér, drengur minn? — Stóri strákurinn þarna henti brauðsneiðinni minni í sjóinn. — Með vilja? — Nei, með pylsu. Um 300 nýir Ljósberanum hafa borizt um 300 nýir áskrifendur síöan um áramót. ÞaÖ sýnir glöggt vax- andi vinsældir blaösins. Gœtir þú ekki hjálpaö til aö auka töl- una enn meir? Mœltu meö Ljósberanum viö vini þína! Stundvísi Georg Washington hafði einu sinni óstundvísan skrifara, sem afsakaði sig ávailt með þvi, að úrið hans seinkaði sér. En Washington svaraði: -— Það er þá ekki nema um tvennt að velja annað hvort verður þú að fá þér annað úr eða ég verð að fá mér annan skrifara. Benjamín Franklin sagði einu sinni við þjón sinn, sem iðulega kom of seint, en hafði alltaf nægar afsakanir fram að bera: Ég hefi komizt að raun um það, að sá, sem er duglegur að afsaka sig, er venjulegast ó- nýtur til annarra starfa. Bréíaskipti Kristín G. Sigurðardóttir, Völu- steinsstíg, Bolungavík. (Pilt eða stúlku 12—15 ára). Jónína Konráðsdóttir, Heiðar- hvammi, Hellissandi. (Drengi 11—13 ára). Konný Breiðíjörð, Heiðar- hvammi, Hellissandi. (Drengi 10—12 ára). Björgvin Konráðsson, Heiðar- hvammi, Hellissandi. (Stúlka 13—15 ára). L:\ivik Lúðvíksson, Svalbarða, Hcilissandi. (Stúlka 13—15 ára). Uarna- og unglingablað með mynd- um. Iiemur út sem svarar einu sinni í mónuði, þar af tvöfalt sumarblað og þrefalt jólablað, samlals 172 síður. Ritstjóri er Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri. Formaður útgáfustjórnar er ólafur ólafsson, kristniboði, Ásvallag. 13, sími 3427. Afgreiðslumaður er Guð- mundur Agnarsson, Bjarnarstíg 12, sími 2538. Utanáskrift blaðsins er: Ljósberinn, Póslh. 276, Rvfk. Áskriftargjald er kr. 30,00. Gjalddagi eftir útkomu fyrsta blaðs ár hvert. Prentaður í Félagsprentsin. h.f. ___________________________________/ Krossgáta 3 Lárétt: 1 gælunafn drengs, 6 var kyrr, 8 undir fæti, 10 frosið vatn, 11 karlmannsnafn, 12 fangamark, 13 vera nógu lang- ur, 14 hug ..., 16 stækka. Lóörétt: 2 lítil hæð, 3 nafn á landi, 4 skammstöfun á eitri, 5 gælunafn telpu, 7 útlend burð- ardýr (flt.), 9 óþrif, 10 staðar- atviksorð, 14 eignast, 15 fór í vagni. Svör við krossgátu 2. Lárétt: 1 afber, 6 hól, 8 of, 10 KR, 11 matvara, 12 Mr, 13 ÁK, 14 brú, 16 rekka. LóÖrétt: 2 f. h.,' 3 bólverk, 4 el, 5 komma, 7 hraka, 9 far, 10 krá, 14 BE, 15 ÚK. Tómas heimski Tómas Edison, uppfinninga- maðurinn heimsfrægi, var allt- af neðstur í sínum bekk, þegar hann gekk í skóla í æsku. Kennari hans hélt því fra\i, að hann væri svo illa gefinn. að hann gæti aldtei lært neitl. Hann reyndi að fá föður hans til að taka drenginn úr skólan- ('., / . um. Tómas var sjálfur farinn ,foibenm að halda, að 'iann væri ekki eins og fólk er flest. Edison segir sjálfur, að móð- ir sín hafi bjargað sér. Hún hafði óbilandi trú á drengnum sínum. — Ef móður minnar hefði ekki notið við, hefði aldrei orð- ið neinn maður úr mér, sagði Edison! Svör viS gátum 'uuun -BBK '£ — 'SUa 'Z ~ 'BUy 'I L J □ 5 B E R I N N 62

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.