Ljósberinn - 01.09.1957, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.09.1957, Blaðsíða 14
♦ TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUMR ♦ Fylltu í eySumar I hverja málsgrein vantar tvö eða fleiri orð. Þau eru skrif- uð eins en hafa mismunandi merkingu. Reyndu nú að geta í eyðurnar. (Dæmi: — er gam- all —: Karl er gamall Uanj. a) Þessi — reynir að — að sér andarungana. b) — sá, er var hér í nótt, heitir — . c) Þótt hann — á þessu — , mun ég samt verða á undan honum. d) Ég hrasaði, er ég var að — gegnum þessa dimmu — . e) Til — getur komið, að ég fari að -—■ húsið í sumar. f) Ég — með vöru minni, — Jón kaupmaður. g) En ég — með þessum — , sagði Jensen kaupmaður, og það mátti greina á — hans, að hann var útlendingur. h) Sigmar fékk sáran — í öxlina, ef hann vann eitthvert erfitt — . ★ ★ ★ Aðkomumaður er í stórborg, rekst þar á dreng og segir við hann: — Geturðu gert svo vel og sagt mér hvar Strandgatan er? — Já, það get ég, en hvað fæ ég fyrir? — Hérna hefurðu krónu. — Þakka þér fyrir, sagði drengurinn. •— Þú stendur á miðri Strandgötunni. Spumingar 1. Maður nokkur átti þrjá sonu, og hver sonur átti eina systur. Einu sinni voru börn- unum gefnar 120 krónur, sem þau áttu að skipta jafnt á milli sín. Hve mikið fékk hvert? 2. Bíll fór frá Reykjavík um hádegi á leið til Ákureyrar og ekur að meðaltali með 60 km. hraða. Um leið fer stór flutningabíll frá Akureyri á- leiðis til Reykjavíkur. Hann ekur aðeins með 25 km hraða að meðaltali. Hvor bíllinn er nær Reykjavík, er þeir mæt- ast. Krossgáta 4 Lárétt. 1 gælunafn telpu, 6 með aug- unum, 8 á í Rússlandi, 10 til drykkjar, 11 farartækið, 12 knattspyrnufélag, 13 skamm- stöfun, 14 sonur, 16 koma litl- ar öldur á vatn. LóÖrétt. 2 Tveir ólíkir, 3 norrænn sjáv- arguð, 4 vera nógu langur, 5 hestaheiti, 7 kvenmannsnafn, 9 tínt á haustin, 10 fugl, 14 í öfugri röð, 15 á siglutré. (IIÍliÍBllÍlÍliiÍlÍÍÍiÍijlÍiiilÍOHIÍjiniliniijÍjlílSliiÍijiiljijlHIUiinfflijiiSUli 3. Ef frænka þín á bróður, er hann þá ekki alltaf frændi þinn. Getur hann verið nokk- uð annað? 4. Tveir múrsteinar vega 3 kg + % múrsteinn. Hve mikið vegur þá 1 múrsteinn ? 5. Ef þú stendur á Norðurpóln- um og horfir í suður og snýrð þér svo í hálfhring, — hvert snýrðu þá? HvaS eru áhyggjur? Lítil telpa var einu sinni spurð að því, hvort hún skildi nokkuð hvað áhyggjur væru. —Áhyggjur, svaraði hún, eru það að hugsa um framtíðina eins og enginn Guð væri til! ★ ★ ★ Áskrifendur og útsölu- menn! —- Muniö aö gera skil fyrir áskriftargjaldiö! Gjalddagi er í byrjun hvers árs. Bréfaskipti Ragnheiður Þorkelsdóttir, Út- sKálahamri, Kjós. (9-10 ára). Freyja Þorvaldsdóttir, Valhöll, Hellissandi (10-12 ára). Rin Elíasdóttir, Sandholti, Hell- issandi (9-11 ára). Auður Þorvaldsdóttir, Valhöll, Hellissandi (8-10 ára). Elsa Eliasdóttir, Sandholti, Hellissandi (12-14 ára). Guðbjörg Guðmundsdóttir, Faxastíg 27, Vestm. (13-14 ára). Grétar Guðmundsson, Faxastíg 27, Vestm. (11-12 ára). Steinþóra F. Jónsdóttir, Bifröst, Hellissandi (11-13 ára). ★ ★ ★ ungns í ji;;b jeiib nja utnuiodjngjoivi y •£ — •3íi oaj, + — -uuic} jigej giJOA jnjaS uubh ‘S — -JiiABCiiÁeH bjj jSubiujbC njoA Jiecj — -jn -Sofj njOA uiuiiijsás 'j>i 0S '1 umBuitunds giA JOAg ‘JIJ0A 5JJ3A (II Iiæui — nætu — næux (3 mæiu -- IJiætU (J BIBUI BlfUI (0 b3ub3 — b3ub3 (p npLq — noLq (o jnjsao — jnjso3 (q euæq” — Buæq (b •juujngAa i njnÁi •bj si Tq ‘puo oi ‘Jaq 6 ‘b-ibih L ‘iqiios S ‘Bup •jngjofjq g ‘sn g .•jjajgpy •jbjb3 9X ‘jnq pj ‘’-ia SI “'H'H ZX ‘Bunjjoq jj ‘[o oi ‘qo 8 ‘?fs 9 ‘Buuno I .'MPJPT £ n}D6SSOJ3{ glA JOAg cJ-jóiberinn ----------—---------- Barna- og unglingablað með mynd- um. Kemur út sem svarar einu sinni í mánuði, þar af tvöfalt sumarblað og þrefalt jólablað, samlals 172 siður. Ritstjóri er Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri. Formaður útgáfustjórnar er ólafur ólafsson, kristniboði, Ásvallag. 13, sími 13427. Afgreiðslumaður er Guð- mundur Agnarsson, Bjarnarstíg 12, sími 12538. Utanáskrift blaðsins er: Ljósberinn, Póslh. 27C, Rvík. Áskriftargjald er kr. 30,00. Gjalddagi eftir útkomu fyrsta blaðs ár hvert. Prentaður í Félagsprentsm. h.f. __________________________________/ 102 LJDSBERINN

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.