Ljósberinn - 01.10.1957, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.10.1957, Blaðsíða 16
37. árg., 8. tbl. Október 1957 FÖRUNAUTURINN ♦ Eftir H. C. Andersen ♦ 1 Vesalings Jóhannes var hryggui- vegna þess, að faðir hans var svo veikur, að hann var að því kominn að deyja. „Þú hefur verið mér góður son- ur, Jóhannes," sagði hinn sjúki faðir hans. „Guð mun hjálpa þér að komast áfram i heimin hann af stað út í heiminn. Jó- hannes sneri sér enn einu sinni við til að virða fyrir sér kirkj- una. Þá sá hann hvar jóla- sveinninn með rauðu húfuna á höfðinu stóð hátt uppi í gatinu í turninum. Jóhannes kinkaði kolli til hans og jólasveinninn veifaði rauðu húfunni og sendi um.“ Svo tók hann andköf og dó. Jóhannes grét. Nú var hann einstæðingur, sem átti hvorki föður né móður, systur eða bróður „Ég ætla ávallt að vera góður," sagði Jóhannes, þvi þá kemst ég upp í himin- inn til föður míns, og það verð- honum mörgum sinnum koss á fingri til að sýna Jóhannesi hve vænt honum þótti um hann og að hann óskaði honum góðrar ferðar. Jóhannes hugsaði um allt það fallega, sem hann myndi fá að sjá út i hinni stóru og fögur veröld, og hann hélt á- ur vissulega gleðilegt, þegar við hittumst þar aftur.“ Snemma næsta morgun tók Jóhannes dótið sitt, setti það í vöndul og stakk í belti sitt því, sem hann hafði erft eftir föður sinn, en það voru 50 ríkisdalir og tveir silfurskildingar, og* svo hélt fram, lengra og lengra. Fyrstu nóttina, sem hann var að heim- an, varð hann að sofa undir sátu á enginu, annað rúm hafði hann ekki ti'l að hvíla sig i. En það var alveg ágætt og að haía bláan himinn yfir sér. Já, betra gat það varla verið. 120 LJÚSBERINN

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.