Ljósberinn - 01.11.1957, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 01.11.1957, Blaðsíða 8
Sagan um Helen Keller Helen Keller er tvímælalaust ein athyglisverðasta kona heims. Æviferill hennar er gott dæmi um það, hvernig sigrast má á líkamlegum ágöllum. Tveim árum eftir fæðingu sína í Tuscumbia í Alabama i Banda- ríkjunum, árið 1880, tók hún Um sjálfa sig komst Helen Keller svo að orði: „Það var ekki barn, sem Anne Sullivan stóð andspænis, heldur dýr, fávíst um sjálft sig, tilfinning- ar sínar og stöðu meðal mann- legra vera.“ Anne Sullivan sjúkdóm, sem fékk því valdið, að hún missti bæði sjón og heyrn. Skömmu seinna missti hún einnig málið.------ Heimur hennar varð myrkur og þögn. Á áttunda aldursári hitti hún konu, sem gjörbreytti öllu lífi hennar. Það var Anne helgaði Helen líf sitt og þrosk- aði af mikilli þolinmæði með henni skilningsríkan og ljóm- andi persónuleika. Anne Sullivan bjó þolinmóð- lega til eins konar stafróf, sem hún síðan notaði til að Sullivan, frá Perkins blindra- stofnuninni í Boston, Massa- chusetts. Af henni lærði Helen með snertingum mál blindra og heyrnarlausra og enn fremur lestur eftir Braille-kerfinu. — Hjá því gat ekki farið, að þetta hefði rík áhrif á líf hennar. — stafa með orð í lófa Helenar. Smám saman tókst barninu að setja orðin. í samband við hluti. Sagan um nám Helen Keller á sér engan líka á sviði mennt- unar daufdumbra. Síðar á lífs- leiðinni lærði hún nokkur 128 LJDSBERINN

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.