Ljósberinn - 01.11.1957, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 01.11.1957, Blaðsíða 9
tungumál. — Hugrekki hennar og hreysti dró brátt að sér mikla athygli. Árið 1890 lærði Helen Keller að tala með til- sögn Söru Fuller frá Horace Manne-skólanum í New York- borg. Aldamótaárið gekk hún í Radcliff menntaskólann i Bost- on í Massachusetts til uppörv- unar fyrir alla þá er sjúkir voru og þjáðir. -------- 1 Radcliffe voru kennslubæk- ur hennar á Braille-letri, en í ar vindurinn leikur um lauf þeirra. Hún getur greint aldur og kyn fólks af fótataki þess einu saman. — — Lyktnæmi hennar vegur að nokkru leyti upp blindu augnanna. Hún get- ur þekkt blóm og ávexti af ilmi þeirra einum. Með ilmaninni skynjar hún einnig fjarlægðir. „Það er furðulega dásamlegt", hefur Helen Keller sagt, „að hafa augu og eyru í sál sinni. því eru upphleyptir punktar notaðir í stað prentstafa. Var kerfi þetta fundið upp af Frakk anum Louis Braille árið 1829, en hann varð einnig blindur á fyrstu árum ævi sinnar. Nær lestur hans líka til nótna, svo að unnt er að láta hina blindu njóta tónlistarfræðslu. Helen Keller tók virkan þátt í skóla- lífinu og var brautskráð árið 1904. Meðan á námi stóð skrif- aði hún verkefni sín á sérstaka Þar er ekkert myrkur til“. — Sagt hefur verið, að allir, sem komast í návist Helenar Keller, verði djúpt snortnir, séu naumast fullkomlega með sjálfum sér. Fólk af ólíkustu manngerðum færir henni það bezta, sem það á, skoðar sig um í heiminum fyrir hana ekki sið- ur en sjálft sig. Enginn gleðst meira yfir furðuverkum og unaðssemdum lífsins en I-Ielen gerð ritvéla og var í einkatím- um hjá kennurum sínum i stað þess að sækja fyrirlestra þeirra. Sá árangur, sem hún náði með þessu móti, undraði alla, sem um hana fréttu. — Eftir þvi, sem árin liðu þrosk- uðust sifellt þau þrjú skilning- arvit hennar, sem eftir voru, og það svo mjög að furðu sætir. Hún skynjar af titringi og getur þekkt tré af mismunandi hljóði, sem af þeim stafar, þeg- Keller. •—■ í síðustu heimsstyrj- öldinni helgaði hún særðum, blindum hermönnum í Banda- ríkjunum og víðar mestan tíma sinn og lét þá njóta gæfu sinn- ar. Árið 1936 lézt Anne. Sulli- van, eljusamur leiðbeinandi hennar og lífstiðarvinkona. Sú sorg, sem fráfall hennar olli Helen Keller, sefaðist af þeim óbilandi lífsanda, sem henni hef ur fylgt. — Helen Keller hefur LJDBBERINN 129

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.