Ljósberinn - 01.12.1957, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.12.1957, Blaðsíða 11
2), 'uraiöa ur barnanna Tröllið í skóginum Morten og María komu hlaupandi yfir engið. Þau snéru við hjá forarpyttinum og hlupu svo áfram inn í skóginn. Eyrun stóðu beint upp í loftið, og fæturnir gengu ótt og títt. Þau hlupu svo hratt, að þau voru næstum búin að reka sig í dádýrið, sem var að naga börk af stórri grein. — Svona, svona, hvað geng- ur eiginlega á? Það er naum- ast, að þið hlaupið. Mér er nær að halda, að óvættur hafi orðið á vegi ykkar fyrst þið látið svona, sagði dádýrið. Héraungarnir horfðu vand- lega aftur fyrir sig áður en þeir svöruðu. — Við sáum stóra tröllið inni í skóginum sögðu þau. — Nei, hættið nú, sagði dá- dýrið. Þið ætlið víst ekki að segja mér, að þið trúið því, að til séu tröll. Það var aðeins í gamla daga, að trúað var sögum um tröll. Það vita all- ir, að tröll eru ekki til. María sagðist hafa séð tröll- ið, og svo hefði hún líka heyrt óhljóðin í því. — Við urðum svo hrædd, aS við gátum varla hreyft okk- ur. — Ekki sýndist mér það nú, sagði dádýrið. Það var ekki svo lítil ferðin á ykkur. Dádýrið þóttist vita, að héraungarnir hefðu borðað of mikið af grænkáli um morg- uninn, þyí að af grænkáli geta menn fengið alls konar grill- — Þið ætlið víst ekki að ur. telja mér trú um, að þið haf- Morten og María vildu ið haldið, að gamla eikartréð veðja hálfu hvítkálshöfði, að væri tröll. Jæja, Ugla frænka, þau hefðu séð tröll. láttu okkur sjá þig. — Ágætt, sagði dádýrið, þá í sama bili kom Ugla í ljós förum við og gætum að því. úttútnuð af hlátri. Þið skuluð bara hoppa upp á — Skammastu þín ekki, bakið á mér, og þá fáum við Ugla, að hræða þessa tvo litlu bráðlega úr þessu skorið. vini mína, sagði dádýrið. Þau voru ekki lengi á leið- inni inn í skógarþykknið. Þarna var þá tröllið kom- ið. Héraungarnir ráku upp Stanzaðu, kallaði Morten. skellihlátur, fyrst það var Sjáðu þarna er tröllið. ekki annað en Ugla, sem þeir í sama bili kvað við hár og héldu, að væri tröll. Ugla og leiðinlegur skrækur. dádýrið veltust líka um af Dádýrið leit í allar áttir, en hlátri. gat ekki séð neitt annað en tvö kræklótt eikartré. Þá fór sá víst enginn dádýrið að hlæja og sagði: Eikartréð hló líka, en það LJDSBERINN 147

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.