Ljósberinn - 01.04.1960, Page 12

Ljósberinn - 01.04.1960, Page 12
velti þessu fyrir sér svolitla stund. Og enn kom stílverkefnið upp í huga hennar og gerði hana órólega. — Svo framarlega sem þér hafið gjört þetta einum þessara .... Var í raun og veru unnt að taka þetta á þennan hátt? Var það raun- verulega þetta, sem Jesús átti við, að maður ætti jafnvel að gera það, sem maður hafði litla eða enga löngun til? Og líka það, að þær höfðu alltaf verið svo góðar vinkonur, þessar fjórar, svo að þær þörfnuðust ekki stilksins. Um leið og hún kom heim, hringdi hún til Elsu og bað hana að koma sem skjótast. Mál- ið var nú rætt, og þær urðu ásáttar um að spyrja hinar tvær um þetta. Þær voru hugs- andi á svip, þessar fjórar stúlkur, sem sátu heima í herbergi Áslaugar, þennan dag. Yrði það nú eins gaman, ef Magga kæmi með þeim? Eða — yrðu þær raunverulega glaðar, ef þær byðu henni ekki? Áslaug sagði þeim frá því, þegar hún hitti Hans Jörgen, og enn hafði henni dottið stíl- verkefnið í hug. Hér var í raun og veru verk- efni handa þeim. Já, það var satt. Þær ætluðu # ORÐSENDIIVGAIt ^ Allmargir af áskrifendum Ljósberans fá nú um þessar mundir send póstávísanaeyðublöð. Eru þeir vinsamlega beðnir um að framvísa þeim nú þegar á næsta pósthúsi og greiða um leið áskriftargjaldið. ★ ★ ★ Aðrir áskrifendur fá heimsókn innheimtu- manna og eru þeir vinsamlega beðnir um að greiða reikningana við fyrstu framvísun. ★ ★ ★ Munið að senda ekki peninga í almennum bréfum. Það er ólöglegt og auk þess er ódýr- ara að senda póstávísun. ★ ★ ★ Nokkrir skulda blaðið fyrir síðasta ár. Eru þeir beðnir um að greiða skuld sína um leið og þeir borga yfirstandandi ár. ★ ★ ★ að minnsta kosti að reyna. Það féll í hlut Elsu að spyrja Möggu. Hún var þroskuðust, og það var einnig hún, sem gat sagt bezt það, sem þurfti að segja. Móðir Möggu var ein, þegar Elsa steig gætilega inn í saumastofuna þeirra. Hún sagði henni frá, hvers vegna hún væri komin og spurði, hvort Magga gæti feng- ið að koma með. Og nú var erfitt fyrir frú Jensen að svara. Því miður höfðu þau ekki efni á því að leyfa sér nokkuð aukalega. Fólk- ið var yfirleitt svo seint að borga fyrir vinn- una, og svo átti hún ekki heldur nein föt, sem nauðsynleg voru fyrir slíka útilegu. En Elsa var góðhjörtuð stúlkn. Hún hafði snemraa lært að miðla öðrum af því. sem hún átti og hjáloa öðrum. Og svo hugsaði hún, að gömlu skórnir hans bróður hennar væru vel nothæfir, og skíðabuxurnar hennar, sem voru orðnar of litlar á hana, voru hreint ekki svo slæmar. Hún hljón nú heim, og áður en lang- ur tími var hðinn, hafði hún fengið hinar til að samþykkja þessar ráðagerðir. Allax áttu þær eitthvað. sem þær gátu vel verið án. Og þriðiudaginn fvrir páska. gengu fiórar hamingiusamar stúlkur heim til frú Jensen. Þar sat Magga og var nú svnilega mjög undrandi. þegar hún sá bær. En í bett.a sinn var það erfiðara fvrir Elsu að segia það. sem hana lansaði til. En svo gátu bær sagt bað. sem þeim 1á á hjarta og snurðu nú Möggu, hvort hún gæti ekki komið með þeim í náska- ferð. þær hefðu nóg pláss. Augu Möggu lióm- uðu af fögnuði. En það var víst óhugsanlegt. hún átti hvorki föt né skó. En hún átti skíði. Skíðin hans pabba, en hvað gagnaði bað? Þá opnaði Áslaug dvrnar, sem lágu út í ganginn. og tók inn nakkann, sem hafði að geyma allt bað, sem Magga þurfti til fararinn- ar. og hafði verið safnað saman af glöðum, hiálpsömum stúlkum. Þá fylltust aueu Möggu gleðitárum. Hún gat naumast trúað því. að bet.ta væri satt. Aldrei hafði Magga verið eins hamingiu- söm eins og þett.a kvöld, þeaar hún laeðist til svefns og hugsaði til hinnar ánægiulegu ferð- ar. sem í vændum var. Og í fiórum ungum hiörtum hliómuðu hin yndislegu orð frá munni sjálfs meistarans: — Svo framarleea sem þér hafið giört þetta einum hessara minna minnstu bræðra, þá hafið þér gjört mér það. i LJ OS'B ER’INN 44

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.