Ljósberinn - 01.04.1960, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.04.1960, Blaðsíða 14
ir lögðust fyrir og óskuðu þess, að dauðinn byndi endi á þjáningar þeirra. Skátaflokktirinn { Ningsiártg tekur til starfa. Ef þið bafiö iesið tóókina um skátafíokkínn í Ningsiang, þá þekkið þið þá iiröust.u kín- Versku drengi, sem þar er sagt frá; Nú ætiá @g samt serii áðtir að segjá ykkúr, hvað dréng- írnir í flokknum íiétú; Win-jao, Nek-Djehg. Keh-hai, Li-Dji og Shao-Wang. Þessir drengir Höfðu komizt í mörg ævintýri með útlenda inanninum. vini þeirrá. Skátadrengir í Kína érti urri rnargt öðrúvísl eri skátár í öðrum löndum. Þeir læra undir skátaprófin í skól- anum, alveg eins og aðrar námsgreinar, sem þeir læra þar. I Ningsiang voru mörg hundr- uð skátar á kristniboðsskólanum þar. f skól- um heiðinna manna voru enn fleiri skátar, en þeir vissu margir lítið um skátastarfið. En drengjaflokkurinn, sem áður var minnzt 4, V'ar um margt sérstæður. Hvers vegna voru þeir öðruvísi en aðrir? Það var í fyrsta lagi af því, að þeir voru óvenjulega duglegir drengir. En mikilvægast var þó það, að þeir voru kristnir drengir. Þeir höfðu kvatt hjá- guðina og sagt skilið við alla ófagra, heiðna siði og valið Jesúm að leiðtoga lífs síns. Hann verður að vera leiðtogi vor, ef vér eigum að vera nýtir drengir, hvar sem er í heimin- um. Þessir drengir vildu af fremsta megni reyna að gera skyldu sina við Guð og ætt- jörðina, hjálpa öðrum og halda skátalögin. Heit þeirra voru víst ekki alveg eins orðuð og venja er hjá oss, en þó voru þau víst á- reiðanlega í svipuðum dúr. Þeir höfðu lofað því að hafa Jesúm sera Drottin sinn og leið- toga, og það ættu líka allir skátar að gera. Dugnaður þessara drengja var furðulegur. Skólafélagar þeirra héldu heim, þegar menn flýðu bæinn, en þessir drengir kusu að vera kyrrir og hjálpa kristniboðanum á kristni- boðsstöðinni. Hann varð að vera kyrr í bæn- um og gæta kristniboðsstöðvarinnar, skólans, kirkjunnar og allra hinna húsanna. Nú runnu upp spennandi annadagar hjá drengjaflokkn- um. Þegar flóttinn brast á, keypti krist.niboð- inn matvörur í stórum stíl, bæði hrísgrjón, mjöl, kartöflur. hænsni og aðrar nauðsynjar. Drengirnir drógu að birgðir frá morgni til kvölds. Þeir hjálpuðu líka til þess að fylla upp í alia gluggana, se'M itierti ut að götunni. Það reið á að ganga eins vel frá kristniboðs- stöðinni og hægt var, ef þjófar, ræningjar eða brennuvargar réðust á hana. Þeir skiptust á að standa á verði í kirkjuturninum, því að hermaðurinn, sem hafði haft varðstöð þar, hafði flúið með bæjarbúum. Framhaid. BttANDA LITLA — Eramh. af bls. 3Í. uðið í ljós; Sólveig vann rólega að þessu björgunarverkí, þó að hjartað hamaðist í barmi hennar. Hún óttaðist svo mikíð, að það yrði lítill, lemstraður kettlingur, sem hún að síðustu dragi upp úr hrúgunni. Að lokum tókst henni að losá síðasta steininn, sem hélt litla vesalingnum föstum. Með varfærnum höndúm tók hún Bröndu litiú úpp, Hún titr- aði öll af ótta og hjúfraði sig undir vang'a Sólveigar. Að öðru leyti virtist henni líða ssemilega. Telpan skoðaði fætuina. Þeir voru heilir, allir fjórir. Síðan lét hún háná niður á jörð. Branda tók tvö eða þrjú hopp, snerí svo við, hljóp að fótum hennar og mjálmaði. — Já, Branda mín. Ég skal taka þig og fara með þig heim. Mig langaði bara að sjá, hvort þú gætir gengið, sagði Sólveig og strauk litlu kisu sína blíðlega. Svo bætti hún við með tárin í augunum: — Guði sé lof fyrir, að þú ert víst ómeidd. Branda litla hafði góða lyst á kvöldmatn- um, þegar heim kom. Mamma hennar var líka mjög fegin að fá barnið sitt aftur. Hún átti annríkt um kvöldið. Bröndu þurfti að þvo hátt og lágt eftir þessa löngu útivist. Er þvott- inum var lokið, lögðust þær báðar til svefns. Stóra kisa malaði ánægjulega yfir að hafa fundið dóttur sína, og Branda litla fékk sopa hjá mömmu sinni áður en hún sofnaði. Daginn eftir var talað við litlu systkinin og þeim sýnt fram á, að svona mætti aldrei fara með nokkra skepnu. Þau lofuðu hátíð- lega að minnast þess, þó að þau skildu varia, því Branda mætti ekki búa í litlu steina-húsi út af fyrir sig. Liltja Kristjánsdóttir. 46 L J □ S B E R I N N

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.