Ljósberinn - 15.04.1960, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 15.04.1960, Blaðsíða 16
HENRY HIORTOIM STANLEY • MYNDASAGA • 2 3) Stanley vann sér svo mik- inn frama og mikia tiltrú í fyrstu utanlandsferð sinni, að New York Herald sendi hann til að leita að dr. Livingstone, sem var brezkur landkönnuður og trúboði. Hann hafði lagt leið sína inn í myrkvið Mið-Afriku, þangað sem hvítur maður hafði aldrei áður stigið fæti. Það hafði ekkert frétzt frá Living- munuð vera dr. Livingstone," sagði hann. —- —■ —- Hið mikla mannúðarstarf og afrek dr. Livingstone var Stanley þegar ljóst. Livingstone hafði einsam- all barizt við sjúkdóma og aðr- ar hættur myrkviðsins. Hann ávítti Stanley oftsinnis fyrir að eyða peningum blaðsins til að grafa upp eins ómerkilega sögu og sína. Þeir urðu brátt stone í tvö ár, og flestir héldu, að hann hefði farizt á ferðum sínum. Það var í miðjum marz, að Stanley lagði af stað með leiðangur sinn frá Bagamayo á austurströnd Afriku.-------- Fátt segir hér af hinni löngu og viðburðarríku för Stanleys. Verður því að vísa til ferða- bóka hans, sem eru einstakar í sinni röð. Hann var í 236 daga vinir, og Stanley var ákveðinn í þvi að skýra heiminum frá starfi hans. 4) Þegar Staniey skýrði frá því í London, að hann hefði fundið Livingstone á lífi, en illa haldinn og í nauðum staddann, var honum ekki trúað og sak- aður um lygi og raup. Bret- arnir, sem sent höfðu leiðangur til að leita Livingstone og ekki að brjótast 742 mílna vega- lengd um frumskóga við næst- um óyfirstíganlega erfiðleika, en á 237. degi ferðarinnar hafði hann upp á dr. Livingstone. Stanley var þá þungt haldinn af malaríu og dr. Livingstone var líka veikur. Hin hversdags- lega kveðja Stanleys, þegar fundum þeirra loks bar saman, verður lengi í minni höfð. „Þér fundið hann, vildu ekki viður- kenna, að ameriskur blaðamað- ur hefði skotið þeim ref fyrir rass. En þegar bréf barst frá Livingstone, sem hann hafði skrifað skömmu áður en hann dó, urðu Bretarnir að viður- kenna, að Stanley hafði sagt satt, enda staðfesti fjölskyida Livingstone, að svo væri, því að Frah. á bls. 62.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.