Ljósberinn - 01.09.1960, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.09.1960, Blaðsíða 16
ÆVINTYRIÐ UIVI ATOIVIIÐ • MYNDASAGA • 2 Frumrannsóknir Fermis á kjarnorkunni og möguleikum á að leysa hana úr læðingi, urðu til þess að honum voru veitt Nobelsverðlaunin í eðlisfræði. Nobelsverðlaunasjóðurinn var stofnaður af sænska iðjuhöld- inum Aifred B. Nobel, og verð- launar í einstökum greinum á ári hverju þá menn, sem ,,hafa unnið mannkyni mest gagn.“ og Fermi vissi um hina ógn- þrungnu mökuleika uppgötvun- ar sinnar. Árið 1939 þegar hersveitir Hitlers steyptu heiminum út i styrjöld, hvatti Einstein Banda- ríkjastjórn til að ráðast í að láta gera tiiraunir með kjarna- klofnun. Dr. Fermi var falið að standa fyrir þessari tilraun, sem fram fór við Kólumbíahá- — Flótti. Þegar Fermi hafði tekið við Nóbelsverðlaununum, fór hann með konu sinni til Bandaríkjanna, og tók þar við prófessorsembætti við Kólum- bia háskólann i New York. Hon- um fannst lífið á Ítalíu Musso- linis of þvingað. Hann gat ekki hugsað sér að starfa við fram- leiðslu drápstækja fyrir fasist ana þar. Hann viidi frið, friðar- höfn. Stuttu eftir að Fermi kom til Bandarikjanna, fékk hann fregnir þess efnis að tveir þýzk- ir vísindamenn hefðu komið af stað keðjuverkun kjarnans, er þeir voru að endurtaka fyrri til- raunir hans. Hann hélt þessum tilraunum áfram og komst að raun um, að þeir höfðu rétt fyr- ir sér — kjarninn klofnaði. Nú var heimsstyrjöld yfirvofandi skólann. Hann hófst þegar handa um að láta gera kjarna- kljúf. Árið 1941, þegar Banda- ríkin voru komin í styrjöldina, flutti dr. Fermi tilraunir sínar til Chicago. Þar þreytti hann bá raun, að skilja úraníum 235 frá úraníum 238. Þeta tvar seinlegt og næstum vonlaust verk, en ef ekki fékkst nægilegt U-235 myndi ekki verða hægt að fram- kalla keðjuverkun. Að lokum tókst hópi visindamanna undir forustu dr. Fermis að ljúka undirbúningi að hinni mikil- vægu tilraun og fór hún fram 2. desember 1942. Það augna- blik var þrungið eftirvæntingu þegar tilraunatækið var sett í gang. Það var möguleiki, að þessi kostnaðarsama tilraun Framh. á bls. 98.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.