Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 4
378' LJÖSBEEIN N JOLIN. LDREI höfðu þeír lífað dýrlegTÍ nótt, hirðarnir, sein vöktu yfir hjörðum sínuiii í högunum fyrir utan Betlehem, en nótt- ina, sem frelsarinn fæddist. Aldrei höfðu þeir séð skærara Ijós en [>að, sein Ijómaði í kxíng' mn þá, þegar engillinn birtist þeiin. Aldreí Iiöfðu Jieir séð fegurri veru en [iann engil. Aldreí höfðu þeir heyrt unað&Iegri tóna en jólasöng englanna: »Dýrð sé Guði í uppbæðum, og friður á jörðu með [leini mönnum, sem hann hefir velþóknun á«. Engíllinn hafði sagt [ieim að Messías, konungurinn mikli, sem Guð iiafði Iofað að sénda [ijóð peirra, væri nú fæddur í Betleliem. (Jg [iá gátu [ieir ómögulega haldið kyrru fyrír. Þeir máttu til með að sjá kon- unginn sinn. Og þeir fóru til Betlehem og fundu kon- unginn, en hann vai lítið barn, sem lá í jötu. Nokkru Seinna komu pangað líka aðrir menn, sem fóru langa leið til að sjá [letta sama konungsbarn. Pað voru vítringar, sem áttu heima langt austur í löndum, Peir tíöfðu séö stjörnu, sem boðaði fieim fæð- íngu lians, og þeir ferðuðust til Gyðingalands til pess að veita honuin Iotningu (myndín á 1. bls). Lengi voru þeir á leiðimii, en Jiegar þeir voru komnir alla leið og höfðu fundiö barnið, gáfu þeir því dýrar gjafir. Alla kristna menn langar til að heiðra frelsarann á jólunuin: þess vejna cr svo mikill gleðiblær yfir

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.