Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Síða 10

Ljósberinn - 19.12.1925, Síða 10
L J 0 S 15 K K I N N J84 John R. Mott. F menn g-efa sjálfa sig’ Guði, pá verða menn einnig færiv um að gefa öðruin blessunarríkar gjafir. Petta sannast á John R. Mott, hinum óþreytandi starfsmanni í Guðs riki, Hann hefir orðið fyrir þeirri náð og veg- semd að nema land fyrir Drottin. IJegar Amundsen fór að leita að Norðurpólnum hafði liann umboð frá Noregskonungi að vinna land, ef kostur væri á, fyrir Noreg. En þegnar konungsins Krists telja sér það glaða skyldu að nema land og útbreiða Guðs ríki til dýrðar drottni og til blessunar mönnunum. John Mott hefir ferðast um allan heim, farið marg- sinnis kringum hnöttinn, og altaf í sömu erindagjörð- um, að vinna menn fyrir Krist. Á þessu ári varð Mott sextugur: er hann fæddur 25. maí 1865 í Livingstone Manor í New-York-ríkinu. Naut liann kristilegs uppeldis á góðu heimili og var snemma til menta settur. Lagði hann sérstaklega stund á sögu, heiinspeki og stjórnfræði. Námið gekk ágætlega og öllum prófum lauk hahn ineð mikilli sæmd. Á námsárunum hallaðist hann aðallega að skoðunuin fríhyggjumanna, og vildi kosta kapps um að lifa fögru æskulífi. En hann fann, að lærdómur- inn einn veitir ekki hjarta mannsins nægan frið, En svo bar við, að til háskólabæjarins, þar sem Mott stundaði nám, kom enskur stúdent, sem var á leið til Kína, til þess að starfa þar að kristniboði.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.