Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 17
LJÓSBERINN 391 drengnuin hennar mætti hlotnast hin mesta gæfa, sem i því er falin að læra að þekkja hann, sem er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Án efa liefir hún oft, oft beðið um [rað til handa sj'ni sínum, og við, sem lesum bref Páls postula til Tímóteusar, sjáum, að bænir hennar voru Iieyrðar. Ungur hlustaði sonurinn á orð móður sinnar, og aldraður fékk hann fulla reynslu fyrir pví, að pau voru sönn. Rættist hér sein oftar erindið okkar eftir séra Hallgrím Péturssón að: »Ungum er jiað allra bezt að óttast Guð sinn herra, peim mun vizkan veitast mest og viröing aldrei pverra«. G. L.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.