Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 18

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 18
392 LJÖSBERIiNTN JÓLAGESTURJNN. PAÐ var oröið stutt til jóla. Rúnki litli sat á öskukass- anum að húsabaki í skugga- hveríi borgarinnar og hlustaði á, pegar krakkarnir úr næstu hús- um voru að tala um jólin. Faðir hans var drykkfeldur og atvinnu- laus, og Rúnki hafði heyrt hann segja, að svo lengi sem Iiann lifði, skyldu aldrei verða haldin jól á heimili hans. Jólin væru ekki neina til leiðinda fyrir fá- tæklingana. Peir ríku gætu auðvitað spilað og sung- ið jólasálma, gefið jólagjafir og verið glaðir, pví að peir liefðu ekkert af skorti að segja. Þegar maður væri peningalaus, væru jólin einskis virði. — Um petta var Rúnki að hugsa, dapur í bragði og gat ekki tekið pátt í tilhlökkun hinna krakkanna. Mamma hans leit öðru vísi á jólin. Hún var góð við börnin sín og annaðist pau svo vel, sem heilsa hennar frekast leyfði. Alt gerði hún, sem í hennar valdi stóð, til að gleðja börnin sín um jólin. En litlu var hægt að miðla, pegar búið var að borga liúsa- leiguna og aðrar óhjákvæmilegar nauðsynjar. Nú voru aðeins tveir dagar til jóla. Pegar Rúnkí háttaði um kvöldiö, gat hann ekki um annað hugsað en petta, sem pabbi hans hafði sagt: að par skyldu

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.