Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 22

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 22
LJÓSBERINN 396 á heimleiðinni langaði hann að líta lieim til hans. Honnm tókst að rata, pó að skuggsýnt, væri í hverf- inu, og loks fa-nn hann bakhúsið, par sem fátæka fjölskyldan bjó í pakherbergi. Pegar liann drap á dvr, heyrði hann að Rúnki svaraði: »Kom inn, Jesús!« Drengurinn taldi pað víst, að petta væri Jesús. Hann rak pví í rogastanz, pegar hann sá, að pað var kennarinn, sern inn kom og bauð »Guðs frið og gleðileg jól í Jesú nafni!« Við heimsókn kennarans varð faðir Rúnka pví nær ódrukkinn. Var hann hinn vingjarnlegasti og bauð unga gestinum að borða með peim. Allir störðu á gestinn, er hann bað borðbænina. Og meðan verið var að matast, var honum sagt frá pví, hvernig góðir menn hefðu lagt öll pessi matföng upp í hendur peirra. Áð lokinni máltíð stakk hann upp á pví, að nú skyldu pau syngja og spurði, hvort pau hefðu ekki jólatré, pó að auðvitað mætti vel halda jól án pess. Jú, reyndar var pað til! Og hissa varð húsbóndinn, pegar jólatréð kom í ljós, kveikt á kertunum og teknar upp sálmabækur. Nú ómaði söngurinn í fá- tæklegu herbergjunum, börnin réðu sér ekki fyrir gleði, og augu peirra Ijómuðu, engu síður en jólaljós- in, en móðirin horfði á með kyrlátum fögnuði. Húsbóndinn starði hugsandi í gaupnir sér. Pað var eitthvað pað í fari kennarans, sem snerti hjarta- strengi hans, svo hann setti hljóðan. Kennarinn tók upp vasabiblíuna sína og las jóla- guðspjallið (Lúk. 2: 1—15). Boðskapur engilsins:

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.