Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 36

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 36
410 LJÓSjBERINN JÓIxAGJÖF RÖNKU. AGNHILDUR hét hún fullu nafni. Faðir hennar var dáinn, þegar pessi saga gerð- ist. En síðustu jólin, sem faðir hennar lifði, gaf hann litlu telpunni sinni tíu króna gullpening og sagði: »Letta er mikið fé, barnið mitt! En pú átt ekki að láta pennan pening fyrir sleikju- sætindi og skemtanir, heldur geyma hann í spari- bauknum pínuin og láta hann aldrei af hendi, nema pú getir gert með honujn eitthvað gott og nytsamt*. Nú var búið að blika í gullpeninginn á botninum á sparibauknum hennar Rönku í tíu ár, niðri í drag- kistuhólfinu hennar. En pó var ekkjan fátæk og börn- in prjú alls, og var pví oft pröngt í búi hjá peim, bæði að mat og fatnaði. Móðir Rönku sat lönguin við sauma og saumaði af kappi og gat me.ð pví aflað sér og börnuinun pess, er pau máttu sízt án vera. Pennan heimilisiðnað sinn spldi hún kaupmönnum ýmsum i borginni. Ranka var móður sinni ómetanleg stoð og stytta viö petta starf. Jafnskjótt sem hún kom heiin úr skólanuin, setti hún upp forklæðið og fór í eldlnisið, til pess að ljúka við að bera miðdeg- ismatinn á borðið, og svo pvo upp á eftir, eftir til- vísun móður ainnar, par að auki las hún leksíurnar með bræðrum sínum, Sigurði og Eiríki og bætti sokk- ana peirra. Ef um einhver launungarmál var að ræða Iijá peim, pá var hún peim pagmælskasti trúnaðar- vinur, Pegar hún var svo sjálf búin að lesa leksíurnar

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.