Ljósberinn


Ljósberinn - 03.12.1933, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 03.12.1933, Blaðsíða 16
244 LJÓSBERINN A . AAA ÐEEFG HIIIIKKL LLLLLLMÓÓ ÓRRRRRS STUUU TPY Ý Pestum stöfum á að raða pannig, að efst verði samhljóður, þá liiminhnöttur, kvenmannsnafn, skott, karlmannsnafn (sem myndar kross í þrautinni), kven- mannsnafn, blóm, kaldur andvari og samhljóður. Grímur. L a ii s n 4 r á vei'ðlaunalirautlnni í 34. tölublaðl. 1. Magnás Pálsson, Frakkast. 17, fann 193 orö. 2. Margrét Porvaldsdóttir, Valdastöð- um, Grindavlk ................. 190 — 3. Jón Erlendsson, Garðastræti 19 .. 182 - 4. Sveinn Sveinsson, Reykjahæli, ölí. 180 — 5. Una Sigurðardóttir, Fuglavík, Mið- nesi .......................... 178 - 6. Herdís S. Erlendsd., Asvallagötu 8 151 7. Ingibjörg Erlendsd., Kálfatjörn . 150 8. Guðrún Valdimarsdóttir, Reykja- hæli, Ölfusi .................. 140 — 9. Ásmundur Matthlasson, Vatneyri 106 — 10. Sig. Ingimundsson, Strönd, Stokks- eyri .......................... 105 — 11. Pórir J. Jensson, Bræðrab.st. 23 .. 104 12. Erlingur Dagsson, Grettisgötu 35 100 - 13. Jóhanna Baldvinsd., Ásvallag. 25 100 — 14. Guðrún Bergsveinsd., Sjafnarg. 8 96 — 15. Kristín Magnúsd., Sauðagerði B 90 — 16. Hjalti S. Sigurðsson, Stóra-Seli 85 — 17. Pállna Bjarnad., Svalbarði, Áftan. 85 — 18. Soffía Jónsdóttir, Fjölnisveg 6 . . 83 — 19. Páll H. Pálsson, Austurstræti 4 . . 80 — 20. Guðný Þ. Þórðard,, Baldursg. 39 75 — 21. Grímur Aðalbjörnsson, Skv.st. 24 A 74 — 22. Borgþðr V. Gunnarsson, Akurgerði, Garði ........................ 70 — 23. Páll V. Michelsen, Fagrahvammi, Hverag........................ 68 — - 24. Hulda S. Helgadóttir, Kirkjubrú, Álftanesi .................... 66 - 25. Ása G. Gísladóttir, Hverfisgötu 96 65 — 26. Kristín Ágústsdóttir, Haðarstig 15 65 - 27. Anna Sigurbjörnsdóttir, Bárug. 23 C0 28. Sig. Þórarinsson, Bjarnast., Selvogi 60 29. Sigurlaug Glsladóttir, Hofstöðum L9 30. Jóh. F. Guðmundss., Vitast. 8 A 56 31. Margrét Sigurðard., Vífilstöðum 56 - 32. Sigurbjörg Magnúsd., Borgarnesi 46 — 33. Halldöra Halidórsd., Deild, Álftan. 42 — 34. Árni Árnason, Bolungavlk ......... 40 —- 35. Guðrún Jónsdóttir, Njálsgötu 79 40 — 36. Ásgeir Þ. Magnúss., Njarðarg. 7 36 — 37. Ásgeir G. Ingvarsson, Unaðsdal 32 38. Þórarinn Helgas., Miðhúsum, Árn. 20 - Þrír hinir fyrstu fá verðlaunin, sem aug- lýst voru, og auk þess verða veitt tverm aukaverðlaun þeim 4. og 5. I röðinni, og veröa það bækur, eftir samkomulagi við útgefanda, er þeir koma á fund hans. Hafa kaupendurnir sýnt lofsverðan áhuga á að ieysa þessa þraut, enda er það ágæt æfing fyrir hugann, að fást við slllct. — úr sumum lausnum voru strik- uð flt nokkur orð, sem ekki voru rétt staf- sett, t. d. bir (fyrir byr), nenni (ekki nehva 2 n til I stöfnorðinu), slis (fyrir slys), sebi (fyrir sepi) o. s. frv. — Ljósberinn hefir al- staðar verið strykaður út, því að það er ein- ungis stofnorð þessarar þrautar. Hjá sumum er skriftin svo falleg og frágangur svo prýði- legur, t. d. 1., 11. og 12., að rétt er að geta þess sérstaklega. Þakkar útg. öllum fyrir ágæta þátttöku I að leysa þessa þraut. Jólablað Ljósberans er nú I prentun, verður fjölbreytt, með fall- egum sögum, kvæðum og myndum. Allir skil- vísir kaupendur hér I bæ fá blaðið borið heim til sín, en þeir sem skulda, einn eða fleiri ársfjórðunga, vitji blaðsins á afgreiðsluna og borgi urn leið. Prentsmiðja Jóns Heljfasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.