Ljósberinn


Ljósberinn - 16.12.1933, Blaðsíða 32

Ljósberinn - 16.12.1933, Blaðsíða 32
374 LJÖSBERINN BARNAGÆLA Eftir Brynjólf Björnsson, Norðfirði. Viltu, karl minn, kvaVSi kyrja í rökkurnæði, þótt það fólk ei fræði nö flytji menta sæði. Húsfrú hygg'ju neytir, heimili sitt skreytir, öllu í betra breytir, búi meðstjórn veitir. Margt er manna gaman, Oft er hátt í hlíðum Að kvöldi kemur gestur, þó misjafnt rímist, saman. til hlaupa keppt á skíðum lcvæðaþulur mestur, Leikur margan laman, í vetrarhörku’ og hríðum sýnt um sögulestur, er lítið stundar framann. til hreysti og gamans lýðum. sá mun talinn beztur. Oft má heyra í önnum ys og þys hjá grönnum glymja hátt í glönnum, er gleypa vín af könnum. Oft eru’ úti á skautum eftir hálum brautum í mýrarlægð og lautum lýðir fjarri þrautum. Kaffið karla gleður, komi rjómi meður; molinn mun vel séður, meir þó kakan seður. Lýð til hófs skal hvetja, hægt til kapps fram etja, mest til lasta letja, lágmark dygðum setja. Gott er leiki’ að læra, til lista má það færa, iðju trygðir tæra teljast verður æra. Ferðum flýtir smali fram um hálsa og dali, hjörð svo heima ali, þá hjúpast fönnum bali. Oft er svalt á sævi, þá sveipast frónið snævi, bára leyndri lævi lýkur margra ævi. Húsbóndi með hjúi hefir stjórn á búi, svo þjónninn þægi og trúi því til hagnaðs snúi. Hey á garða gefur gætinn ei við tefur, liraða á störfum hefur. heima dúka vefur.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.