Ljósberinn


Ljósberinn - 16.12.1933, Blaðsíða 37

Ljósberinn - 16.12.1933, Blaðsíða 37
LJÓSBERINN 379 engar slíkar sendiferðir. Reyndu að koma þér út, drengur minn!« Og út komst hann, litli drengurinn, ringlaður og utan við sig. Það var ótrú- legt, að maður, sem var í sendiferðum fyrir Guð, væri svona ófróður um alt þetta. En skóna fékk hann þó. ••••••••• áhugaefnum alla sína æfi — hafði aldx’- ei hugsað um aðra.---------- — Mamma bað um svolítið af mat, — og svo grét hún svo mikið líka. — —-------— Uss, en hvað þessir öreigar geta verið nærgöng- ulir! Sennilega hefir móðir drengsins sent hann til þess að sníkja á þennan Lund ræðismaður settist aftur og hag- ræddi sér með blaðið, sem hann var að lesa. En blaðið var orðið eitthvað svo undarlegt, því hvar sem hann leit ái það stóðu orðin: Fer þú sendiferðir fyrir Jes- úm? — Fer þú sendirferðir fyiúr Jesúm? Hann Lund ræðismaðui', fara í sendi- ferðir! Nei, hann fór sannarlega ekki í sendiferðir fyrir neinn. — Sannast að segja hafði hann víst aldr- ei gert neitt þesskonar. Hann hafði þjón- að sjálfum sér einum og sínum eigin hátt. Þessar skóskammir! Hann fleygði blaðinu frá sér gramur í geði, tók hatt sinn og yfirhöfn og gekk út. Hann hafði sannarlega þörf á að draga að sér hreint loft eftir annað eins og þetta. Þvílíkt hyski! En hvað slíkur smá- óþokkastrákur gat verið framhleypinn að spyrja hann, hvort hann væri í sendi- ferðum! En gönguförin virtist ekki gagna hon- um neitt, og hann átti líka mjög óværa nótt. Hann gat með engu móti gleymt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.