Vaka - 01.04.1927, Page 14

Vaka - 01.04.1927, Page 14
124 ÁRN'I PÁLSSON: [ VAIvA J niður völd skömmu síðar. Hins vegar lét Mussolini þá Hklega til þjóðvina-flokksins og jafnaðarmanna, en lýsti J)ó samtímis vfir, að hann væri Jijóðernissinni og vin- veittur kajiólsku kirkjunni. Þó var J)ess ekki langt að minnast, að hann hafði ausið fáryrðum haturs og fyrir- litningar yfir kirkju og kristindóm. Mussolini brýzt til valda. A næstu árum héldu hinir gömlu borgaraflokkar áfram að riðlast og klofna, enda fóru vökl Jæirra og virðing þverrandi dag frá degi. En hersveitir Mussolini’s uxu dagvöxtum á Norður- og Mið-Ítalíu, og gerðist hann nú þegar einn hinn voldugasti maður i landinu. Hann réð yfir miklum, vígbúnum her, sem laut engum nema honum. Svartstakkar hans á- reittu og ofsóttu verkalýðinn og verkalýðsfélögin á all- ar lundir. Sumstaðar tóku Jieir ráðhúsin í bæjunum og bæina sjálfa herskildi og hrifsuðu Völdin í sínar hendur. Þó er ekkert vissara en að meginþorri ítalskra verka- manna var J)á ekki í hyltingarhug, en mikill hluti borg- arastéttarinnar horfði vonglöðum aðdáunaraugum á hinn vígreifa flokksforingja, sem ekkert lét sér fvrir hrjósti brenna og nú virtist vera ráðinn í að ganga á milli bols og höfuðs á óvinuin hennar. Flokkur Mussolinis var blandinn mjög. Undir merki hans streymdi alls-konar lýður úr öllum stéttum, gjaldþrota smákaupmenn og sameignarmenn, sem orðið höfðu viðskila við sinn fyrri flokk, liðsforingjar, sem tekið höfðu Jiátt í stríðinu, en orðið síðan að þola alls- konar ofsóknir og svívirðingar af hendi byltingarmanna, er þeir óðu sem mest uppi o. s. frv. En einkum munu J)ó ungir og óráðnir hugsjónamenn hafa ráðizt í þj.ón- ustu Mussolinis, draumlyndir og ofsafengnir föðurlands- vinir, sem Jiótti Italía hafa orðið illa úti á hvalfjörunni miklu eflir ófriðarlokin. Margir þeirra höfðu áður fyllt flokk d’Annunzio’s, sem hafði unnið að því allra manna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.